Magnus Carlsen tefldi við Bill Gates Andri Þór Sturluson skrifar 24. janúar 2014 17:08 Það tók Magnus Carlsen aðeins um 70 sekúndur að sigra auðjöfurinn Bill Gates í skák en þeir kepptu í norskum spjallþætti í gær. Það er sirka sami tíminn og það tók fólk að átta sig á því að Windows 8 væri drasl. Bill átti aldrei séns og vissi það vel en engu að síður varð hann hissa hversu fljótlega honum var pakkað saman. Magnus sagði Bill vel geta orðið ágætan í skák með smá æfingu en það er líklegast bara svona eitthvað sem maður segir til að láta lúserum líða betur. Harmageddon Mest lesið Nýtt myndband með Leoncie og Shades of Reykjavík Harmageddon Vala Grand trúlofuð á ný Harmageddon Sannleikurinn: Stuðningsmaður ríkisstjórnarinnar stórslasaður eftir fagnaðarlæti Harmageddon Vinsælasta söngkona Póllands á Íslandi Harmageddon „Ef þú hefur ekki stjórn á sjálfum þér þá getur þú ekki stjórnað stórum vinnustað“ Harmageddon Hannes Smárason kominn aftur í erfðabransann Harmageddon Ný lög á nýju ári Harmageddon Botnleðju verður aldrei lokað Harmageddon Black Sabbath á Íslandi um helgina Harmageddon Harmageddon og Sannleikurinn.com sameinast Harmageddon
Það tók Magnus Carlsen aðeins um 70 sekúndur að sigra auðjöfurinn Bill Gates í skák en þeir kepptu í norskum spjallþætti í gær. Það er sirka sami tíminn og það tók fólk að átta sig á því að Windows 8 væri drasl. Bill átti aldrei séns og vissi það vel en engu að síður varð hann hissa hversu fljótlega honum var pakkað saman. Magnus sagði Bill vel geta orðið ágætan í skák með smá æfingu en það er líklegast bara svona eitthvað sem maður segir til að láta lúserum líða betur.
Harmageddon Mest lesið Nýtt myndband með Leoncie og Shades of Reykjavík Harmageddon Vala Grand trúlofuð á ný Harmageddon Sannleikurinn: Stuðningsmaður ríkisstjórnarinnar stórslasaður eftir fagnaðarlæti Harmageddon Vinsælasta söngkona Póllands á Íslandi Harmageddon „Ef þú hefur ekki stjórn á sjálfum þér þá getur þú ekki stjórnað stórum vinnustað“ Harmageddon Hannes Smárason kominn aftur í erfðabransann Harmageddon Ný lög á nýju ári Harmageddon Botnleðju verður aldrei lokað Harmageddon Black Sabbath á Íslandi um helgina Harmageddon Harmageddon og Sannleikurinn.com sameinast Harmageddon