Verðlaunabók á hvíta tjaldið Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 24. janúar 2014 14:30 Kvikmyndin The Book Thief er frumsýnd í dag í Háskólabíói og Borgarbíói akureyri. Myndin er gerð eftir samnefndri verðlaunabók ástralska höfundarins Markus Zusak. Bókin, sem ætti að vera landsmönnum kunn undir titlinum Bókaþjófurinn, sat samfleytt í 240 vikur á New York Times metsölulistanum og því óhætt að fullyrða að um vandaða sögu sé að ræða. Kvikmyndin gerist í Þýskalandi mitt í hryllingi síðari heimsstyrjaldarinnar. Ung stúlka að nafni Lisel er send í fóstur því móðir hennar getur ekki séð henni farborða. Þjökuð af söknuði og sorg byrjar Lisel að lesa, fyrir sjálfa sig og aðra sem eiga um sárt að binda á meðan dauðinn vofir yfir. Sophie Nélisse hefur verið lofuð fyrir hlutverk sitt sem Lisel, en auk hennar eru stórleikararnir Geoffrey Rush og Emily Watson í aðalhlutverkum. Mest lesið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Kvikmyndin The Book Thief er frumsýnd í dag í Háskólabíói og Borgarbíói akureyri. Myndin er gerð eftir samnefndri verðlaunabók ástralska höfundarins Markus Zusak. Bókin, sem ætti að vera landsmönnum kunn undir titlinum Bókaþjófurinn, sat samfleytt í 240 vikur á New York Times metsölulistanum og því óhætt að fullyrða að um vandaða sögu sé að ræða. Kvikmyndin gerist í Þýskalandi mitt í hryllingi síðari heimsstyrjaldarinnar. Ung stúlka að nafni Lisel er send í fóstur því móðir hennar getur ekki séð henni farborða. Þjökuð af söknuði og sorg byrjar Lisel að lesa, fyrir sjálfa sig og aðra sem eiga um sárt að binda á meðan dauðinn vofir yfir. Sophie Nélisse hefur verið lofuð fyrir hlutverk sitt sem Lisel, en auk hennar eru stórleikararnir Geoffrey Rush og Emily Watson í aðalhlutverkum.
Mest lesið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira