Clueless snýr aftur Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 20. janúar 2014 18:00 Kvikmyndin Clueless sló rækilega í gegn árið 1995 en myndin fjallar um Cher, sem leikin er af Aliciu Silverstone, og vinkonur hennar. Margir ógleymanlegir frasar fæddust í myndinni en nú hefur einhver sniðugur einstaklingur tekið sig til og stofnað Twitter-reikninginn Present Day Clueless þar sem frasarnir eru settir í nútímabúning.Dionne: Not a total Beyoncé, but a vast improvement. — Present Day Clueless (@ModernClueless) January 20, 2014Josh: I think I'd really like to check out mobile app development. Mel: What for? Do you want to have a miserable, frustrating life? — Present Day Clueless (@ModernClueless) January 20, 2014So, OK. I don't want to be a traitor to my generation and all, but I don't get how people like Miley Cyrus. — Present Day Clueless (@ModernClueless) January 20, 2014Boy, watching "The Notebook" makes you realize how important love is. After that, Dionne's virginity went from technical to non-exisistant. — Present Day Clueless (@ModernClueless) January 19, 2014 Mest lesið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Lífið Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Lífið Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Lífið Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Lífið Fleiri fréttir Joe Don Baker látinn Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Kvikmyndin Clueless sló rækilega í gegn árið 1995 en myndin fjallar um Cher, sem leikin er af Aliciu Silverstone, og vinkonur hennar. Margir ógleymanlegir frasar fæddust í myndinni en nú hefur einhver sniðugur einstaklingur tekið sig til og stofnað Twitter-reikninginn Present Day Clueless þar sem frasarnir eru settir í nútímabúning.Dionne: Not a total Beyoncé, but a vast improvement. — Present Day Clueless (@ModernClueless) January 20, 2014Josh: I think I'd really like to check out mobile app development. Mel: What for? Do you want to have a miserable, frustrating life? — Present Day Clueless (@ModernClueless) January 20, 2014So, OK. I don't want to be a traitor to my generation and all, but I don't get how people like Miley Cyrus. — Present Day Clueless (@ModernClueless) January 20, 2014Boy, watching "The Notebook" makes you realize how important love is. After that, Dionne's virginity went from technical to non-exisistant. — Present Day Clueless (@ModernClueless) January 19, 2014
Mest lesið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Lífið Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Lífið Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Lífið Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Lífið Fleiri fréttir Joe Don Baker látinn Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira