Gengi hlutabréfa Nintendo hrundi Haraldur Guðmundsson skrifar 20. janúar 2014 09:49 Færri eintök af leikjatölvunni Wii U seldust fyrir jól en Nintendo hafði gert ráð fyrir. Hlutabréf í japanska tölvuleikjarisanum Nintendo lækkuðu um allt að 18 prósent á mörkuðum Tókýó í morgun. Fyrirtækið sendi frá sér aðkomuviðvörun á föstudag vegna þess að áætlanir gera nú ráð fyrir rekstrartapi upp á 205 milljónir punda, um 39 milljarða króna. Frá þessu er greint á vef BBC. Aðkomuviðvörunin tengist að stórum hluta lélegri sölu á nýju leikjatölvu Nintendo, Wii U. Fyrirtækið hafði áður gert ráð fyrir að selja um níu milljón tölvur á einu ári en gerir nú einungis ráð fyrir 2,8 milljónum. Leikjatölvur Microsoft og Sony, Xbox One og Playstation 4, hafa á sama tíma selst mjög vel. Leikjavísir Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið
Hlutabréf í japanska tölvuleikjarisanum Nintendo lækkuðu um allt að 18 prósent á mörkuðum Tókýó í morgun. Fyrirtækið sendi frá sér aðkomuviðvörun á föstudag vegna þess að áætlanir gera nú ráð fyrir rekstrartapi upp á 205 milljónir punda, um 39 milljarða króna. Frá þessu er greint á vef BBC. Aðkomuviðvörunin tengist að stórum hluta lélegri sölu á nýju leikjatölvu Nintendo, Wii U. Fyrirtækið hafði áður gert ráð fyrir að selja um níu milljón tölvur á einu ári en gerir nú einungis ráð fyrir 2,8 milljónum. Leikjatölvur Microsoft og Sony, Xbox One og Playstation 4, hafa á sama tíma selst mjög vel.
Leikjavísir Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið