Uppgjör á Sónar Reykjavík 18. febrúar 2014 18:02 Kristín Larsdóttir Dahl og Hafrún Alda Karlsdóttir hjá Bast magazine komu alla leið frá Kaupmannahöfn til að fara á Sónar, sem haldið var um helgina. „Við þjófstörtuðum festivalinu og héldum Bast magazine x Grotta Zine upphitunarpartý á Paloma á miðvikudagskvöldinu. Það komu um 300 eða 400 manns og það var tryllt stuð allan tímann,“ segir Hafrún, en þetta er í fyrsta skipti sem Bast fer á Sónar Reykjavík. „Við erum ótrúlega ánægðar, hátíðin stóðst allar okkar væntingar og meira en það. Við komum pottþétt aftur að ári liðnu,“ bætir hún við.Kristín Larsdóttir Dahl og Hafrún Alda KarlsdóttirAð sögn Hafrúnar og Kristínar voru mörg atriði sem stóðu uppúr. „HE, James Holden, Gusgus, Starwalker, Kölsh, When Saints go Machine, Cell7, John Hopkins og Bonobo voru öll tryllt,“ segir Kristín og bætir við að bílakjallarinn hafi komið sér reglulega á óvart. „Bílakjallarinn var algjör snilld en þar sáum við til dæmis Evian Christ, Kenton slash Demon og DJ Yamaho. Svo má ekki gleyma Hermigervli sem er algjör partí-stuðpinni.“Á tónleikum GusGus En er Sónar skemmtilegri en Hróaskelda? „Það er erfitt að bera þessar hátíðir saman. Sónar Reykjavík fókuserar náttúrlega meira á raftónlist og eru með fleiri íslenska og óþekkta tónlistarmenn á uppleið sem okkur hjá Bast magazine finnst alltaf spennandi að fá að fylgjast með. Hróaskelda er stór útihátið með allt mögulegt í boði fyrir alla sem er líka alltaf ótrúlega gaman að kíkja á. Við mælum með að fólk kíkji á sem flest tónlistar festivöl því það er ekkert skemmtilegra en að dansa við góða tónlist með skemmtilegu fólki og uppgötva nýja tónlist í leiðinni,“ segir Kristín.Fleiri myndir og nánari umfjöllun um Sónar má sjá hér.Ágústa SveinsdóttirRósa Birgitta ÍsfeldÓðinn Bjarni Hammer og Róbert Róbertsson Sónar Tónlist Mest lesið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Kristín Larsdóttir Dahl og Hafrún Alda Karlsdóttir hjá Bast magazine komu alla leið frá Kaupmannahöfn til að fara á Sónar, sem haldið var um helgina. „Við þjófstörtuðum festivalinu og héldum Bast magazine x Grotta Zine upphitunarpartý á Paloma á miðvikudagskvöldinu. Það komu um 300 eða 400 manns og það var tryllt stuð allan tímann,“ segir Hafrún, en þetta er í fyrsta skipti sem Bast fer á Sónar Reykjavík. „Við erum ótrúlega ánægðar, hátíðin stóðst allar okkar væntingar og meira en það. Við komum pottþétt aftur að ári liðnu,“ bætir hún við.Kristín Larsdóttir Dahl og Hafrún Alda KarlsdóttirAð sögn Hafrúnar og Kristínar voru mörg atriði sem stóðu uppúr. „HE, James Holden, Gusgus, Starwalker, Kölsh, When Saints go Machine, Cell7, John Hopkins og Bonobo voru öll tryllt,“ segir Kristín og bætir við að bílakjallarinn hafi komið sér reglulega á óvart. „Bílakjallarinn var algjör snilld en þar sáum við til dæmis Evian Christ, Kenton slash Demon og DJ Yamaho. Svo má ekki gleyma Hermigervli sem er algjör partí-stuðpinni.“Á tónleikum GusGus En er Sónar skemmtilegri en Hróaskelda? „Það er erfitt að bera þessar hátíðir saman. Sónar Reykjavík fókuserar náttúrlega meira á raftónlist og eru með fleiri íslenska og óþekkta tónlistarmenn á uppleið sem okkur hjá Bast magazine finnst alltaf spennandi að fá að fylgjast með. Hróaskelda er stór útihátið með allt mögulegt í boði fyrir alla sem er líka alltaf ótrúlega gaman að kíkja á. Við mælum með að fólk kíkji á sem flest tónlistar festivöl því það er ekkert skemmtilegra en að dansa við góða tónlist með skemmtilegu fólki og uppgötva nýja tónlist í leiðinni,“ segir Kristín.Fleiri myndir og nánari umfjöllun um Sónar má sjá hér.Ágústa SveinsdóttirRósa Birgitta ÍsfeldÓðinn Bjarni Hammer og Róbert Róbertsson
Sónar Tónlist Mest lesið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira