Blaðamennska á átakasvæðum Andri Þór Sturluson skrifar 12. febrúar 2014 13:53 Fahad er ritstjóri vefmiðilsins „The Kashmir Walla“. Á föstudaginn næsta fer fram fundur um blaða- og fréttamennsku á átakasvæðum í Háskóla Íslands. Það er viðeigandi staðsetning því Háskólinn sjálfur er átakasvæði þar sem bláfátækir og hungraðir námsmenn berjast innbyrðis við þekkingaröflun, í þeirri veiku von um að fá betra starf eftir útskrift en næsti maður.Fahad Shah frá Indlandi og Atli Thor Fanndal frá Hafnafirði sennilega, komu í Harmageddon til að ræða blaðamennsku enda mikilvægt starf ef maður er ekki fastur í að skrifa um Miley Cyrus og íslensk smástirni sem voru að hætta saman. En heimurinn er stærri en íbúðManuelu í París og því frábært þegar erlendir blaðamenn koma hingað og stækka sjóndeildarhring okkar. Fahad talar um ástandið í Kasmír en þar eiga sér stað átök sem við vesturlandabúar verðum varla varir við. Blaðamaður DV fór þó þangað nýlega og birti umfjöllun og myndir frá svæðinu. Viðtalið við Fahad og Atla er síðan hér. Harmageddon Mest lesið Sannleikurinn: Forsetinn notaði orðið samstaða 17 sinnum í ávarpi sínu Harmageddon Hvetur fólk til að minnast Hauks með því að mæta í héraðsdóm Harmageddon Sannleikurinn: Pírati hyggst ekki ávarpa þingmenn samkvæmt venju Harmageddon Fannst ekki spennandi að spila Little Talks fimm sinnum á dag Harmageddon Samkynhneigðir Aríar taka höndum saman Harmageddon Engin pressa Harmageddon Forréttindi að búa til tónlist Harmageddon Kóngalífi fagnað í fríríkinu Kristjaníu um helgina Harmageddon Sannleikurinn: Að dreifa svínshræjum á lóð múslima svipað og skrifa greinar gegn kirkjunni í Morgunblaðið Harmageddon Ofsóttur af Boko Haram - óvelkominn á Íslandi Harmageddon
Á föstudaginn næsta fer fram fundur um blaða- og fréttamennsku á átakasvæðum í Háskóla Íslands. Það er viðeigandi staðsetning því Háskólinn sjálfur er átakasvæði þar sem bláfátækir og hungraðir námsmenn berjast innbyrðis við þekkingaröflun, í þeirri veiku von um að fá betra starf eftir útskrift en næsti maður.Fahad Shah frá Indlandi og Atli Thor Fanndal frá Hafnafirði sennilega, komu í Harmageddon til að ræða blaðamennsku enda mikilvægt starf ef maður er ekki fastur í að skrifa um Miley Cyrus og íslensk smástirni sem voru að hætta saman. En heimurinn er stærri en íbúðManuelu í París og því frábært þegar erlendir blaðamenn koma hingað og stækka sjóndeildarhring okkar. Fahad talar um ástandið í Kasmír en þar eiga sér stað átök sem við vesturlandabúar verðum varla varir við. Blaðamaður DV fór þó þangað nýlega og birti umfjöllun og myndir frá svæðinu. Viðtalið við Fahad og Atla er síðan hér.
Harmageddon Mest lesið Sannleikurinn: Forsetinn notaði orðið samstaða 17 sinnum í ávarpi sínu Harmageddon Hvetur fólk til að minnast Hauks með því að mæta í héraðsdóm Harmageddon Sannleikurinn: Pírati hyggst ekki ávarpa þingmenn samkvæmt venju Harmageddon Fannst ekki spennandi að spila Little Talks fimm sinnum á dag Harmageddon Samkynhneigðir Aríar taka höndum saman Harmageddon Engin pressa Harmageddon Forréttindi að búa til tónlist Harmageddon Kóngalífi fagnað í fríríkinu Kristjaníu um helgina Harmageddon Sannleikurinn: Að dreifa svínshræjum á lóð múslima svipað og skrifa greinar gegn kirkjunni í Morgunblaðið Harmageddon Ofsóttur af Boko Haram - óvelkominn á Íslandi Harmageddon
Sannleikurinn: Að dreifa svínshræjum á lóð múslima svipað og skrifa greinar gegn kirkjunni í Morgunblaðið Harmageddon
Sannleikurinn: Að dreifa svínshræjum á lóð múslima svipað og skrifa greinar gegn kirkjunni í Morgunblaðið Harmageddon