Setti 29 metra pútt og vann bíl Kristinn Pall Teitsson skrifar 23. febrúar 2014 23:30 Patrick Burch Mynd/Youtube Patrick Burch, 28 ára karlmaður datt heldur betur í lukkupottinn þegar hann mætti á körfuboltaleik Auburn háskólans gegn Mississippi State í vikunni. Burch var dreginn út í happdrætti og fékk fyrir vikið að taka tæplega 29 metra pútt eða því sem jafngildir einum körfuboltavelli. Þetta var í fyrsta sinn sem Burch fór á körfuboltaleik og var því heppnin með honum. Áralöng hefð hefur verið fyrir því að aðdáendur fái að reyna púttið í hálfleik. Í vinning var nýr Toyota bíll eða 15.000$ dollarar upp í nýjan Toyota bíl og var Burch hæstánægður með vinninginn. Í viðtölum eftir á sagðist hann ekki spila golf og væri ekkert sérstakur í minigolfi. Körfubolti Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Körfubolti „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Patrick Burch, 28 ára karlmaður datt heldur betur í lukkupottinn þegar hann mætti á körfuboltaleik Auburn háskólans gegn Mississippi State í vikunni. Burch var dreginn út í happdrætti og fékk fyrir vikið að taka tæplega 29 metra pútt eða því sem jafngildir einum körfuboltavelli. Þetta var í fyrsta sinn sem Burch fór á körfuboltaleik og var því heppnin með honum. Áralöng hefð hefur verið fyrir því að aðdáendur fái að reyna púttið í hálfleik. Í vinning var nýr Toyota bíll eða 15.000$ dollarar upp í nýjan Toyota bíl og var Burch hæstánægður með vinninginn. Í viðtölum eftir á sagðist hann ekki spila golf og væri ekkert sérstakur í minigolfi.
Körfubolti Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Körfubolti „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira