„Átakanlegt verkefni og það að myndin hljóti tilnefningu er mikill sigur“ Ellý Ármanns skrifar 21. febrúar 2014 14:00 Þættir Ragnhildar Steinunnar Jónsdóttur „Ísþjóðin“ og „Ég gafst ekki upp“ eru tilnefndir til Eddunnar í ár í flokkunum besti frétta- eða viðtalsþáttur og besta heimildamyndin. „Ég er himinlifandi yfir því að vera tilnefnd til tveggja verðlauna. Heimildamynd okkar Egils Eðvarðssonar ,,Ég gafst ekki upp” var átakanlegt verkefni og það að myndin hljóti tilnefningu er mikill sigur. Heiða okkar væri án efa mjög ánægð með þau viðbrögð sem myndin hefur fengið. Heiða ætlaði sér alltaf stóra hluti enda var hún kraftmikil og kjörkuð ung kona. Svo er þetta í fyrsta sinn sem þættirnir mínir Ísþjóðin fá tilnefningu og það er æðislegt,“ segir Ragnhildur Steinunn.Benedikt Valsson, Ragnhildur Steinunn, Gunna Dís og Fannar Sveinsson.En að allt öðru. Kjóllinn sem þú klæddist á söngvakeppni sjónvarpsins síðustu helgi vakti verðskuldaða athygli. „Já, ég hef mikið verið spurð út í kjólinn sem ég klæddist í söngvakeppninni en sagan á bak við hann er ansi skemmtileg. Ég hafði séð mynd af þessum kjól á facebook síðu. Ég sýndi stílistanum okkar, Gunnu, myndina og sagði að mig langaði að vera í kjól í þessum stíl. Eftir langa leit af svipuðum kjól gafst stílistinn upp og hafði einfaldlega samband við eiganda kjólsins, Jóhönnu Gils, sem var svo almennileg að bjóðast til að lána okkur kjólinn.“Í hverju ætlar þú að vera í annað kvöld, á Eddunni? „Ég ætla að klæðast kjól úr nýjustu línu Freebird og geggjuðum skóm frá Mörtu Jonsson. Ég er svo hjátrúarfull að ég þori ekki öðru því ég klæddist Freebird í fyrra.“Með hverjum ferðu á Edduna?„Ég fer með unnusta mínum Hauki Inga á Edduna og hlakka mikið til,“ segir þessi hæfileikaríka fjölmiðlakona.Heiða Dís tókst á við erfið veikindi með óbilandi jákvæðni.Heimilidamyndin „Ég gafst ekki upp“ fjallar um Heiðu Dís Einarsdóttur, sem féll frá aðeins 23 ára gömul eftir baráttu við krabbamein. Barátta Heiðu Dísar vakti athygli og þá sér í lagi hvernig hún nálgaðist veikindin. Uppskeruhátíð íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar, Eddan, verður haldin hátíðleg á morgun laugardag í Silfurbergi í Hörpu. Bein útsending verður á Stöð 2, bæði af rauða dreglinum og frá verðlaunahátíðinni sjálfri og verður útsendingin send út í opinni dagskrá. Eddan Tengdar fréttir Hver er uppáhalds sjónvarpsstjarnan þín? Fimm eru tilnefndir til Eddunnar sem sjónvarpsmenn ársins, Lóa Pind Aldísardóttir, Sölvi Tryggvason, Brynja Þorgeirsdóttir, Bragi Valdimar Skúlason og Bogi Ágústsson. 21. febrúar 2014 11:30 Ragnhildur Steinunn þakkaði Hrafnhildi traustið Meðfylgjandi má sjá Ragnhildi Steinunni Jónsdóttur og... 18. febrúar 2013 11:24 Glamúr og glæsileiki á Eddunni Edduverðlaunin fóru fram við hátíðlega athöfn í Eldborgarsal Hörpu í gærkvöldi. Gestir voru prúðbúnir í sannkölluðu spariskapi eins og sjá má á myndunum sem Daníel Rúnarsson tók. Stöð 2 sýndi beint frá afhendingunni sem þótti heppnast einstaklega vel. 17. febrúar 2013 12:00 Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn Lífið Það var bannað að hlæja á Kjarval Lífið Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Friðarsúlan tendruð í nítjánda sinn 9. október Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra Skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Sjá meira
Þættir Ragnhildar Steinunnar Jónsdóttur „Ísþjóðin“ og „Ég gafst ekki upp“ eru tilnefndir til Eddunnar í ár í flokkunum besti frétta- eða viðtalsþáttur og besta heimildamyndin. „Ég er himinlifandi yfir því að vera tilnefnd til tveggja verðlauna. Heimildamynd okkar Egils Eðvarðssonar ,,Ég gafst ekki upp” var átakanlegt verkefni og það að myndin hljóti tilnefningu er mikill sigur. Heiða okkar væri án efa mjög ánægð með þau viðbrögð sem myndin hefur fengið. Heiða ætlaði sér alltaf stóra hluti enda var hún kraftmikil og kjörkuð ung kona. Svo er þetta í fyrsta sinn sem þættirnir mínir Ísþjóðin fá tilnefningu og það er æðislegt,“ segir Ragnhildur Steinunn.Benedikt Valsson, Ragnhildur Steinunn, Gunna Dís og Fannar Sveinsson.En að allt öðru. Kjóllinn sem þú klæddist á söngvakeppni sjónvarpsins síðustu helgi vakti verðskuldaða athygli. „Já, ég hef mikið verið spurð út í kjólinn sem ég klæddist í söngvakeppninni en sagan á bak við hann er ansi skemmtileg. Ég hafði séð mynd af þessum kjól á facebook síðu. Ég sýndi stílistanum okkar, Gunnu, myndina og sagði að mig langaði að vera í kjól í þessum stíl. Eftir langa leit af svipuðum kjól gafst stílistinn upp og hafði einfaldlega samband við eiganda kjólsins, Jóhönnu Gils, sem var svo almennileg að bjóðast til að lána okkur kjólinn.“Í hverju ætlar þú að vera í annað kvöld, á Eddunni? „Ég ætla að klæðast kjól úr nýjustu línu Freebird og geggjuðum skóm frá Mörtu Jonsson. Ég er svo hjátrúarfull að ég þori ekki öðru því ég klæddist Freebird í fyrra.“Með hverjum ferðu á Edduna?„Ég fer með unnusta mínum Hauki Inga á Edduna og hlakka mikið til,“ segir þessi hæfileikaríka fjölmiðlakona.Heiða Dís tókst á við erfið veikindi með óbilandi jákvæðni.Heimilidamyndin „Ég gafst ekki upp“ fjallar um Heiðu Dís Einarsdóttur, sem féll frá aðeins 23 ára gömul eftir baráttu við krabbamein. Barátta Heiðu Dísar vakti athygli og þá sér í lagi hvernig hún nálgaðist veikindin. Uppskeruhátíð íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar, Eddan, verður haldin hátíðleg á morgun laugardag í Silfurbergi í Hörpu. Bein útsending verður á Stöð 2, bæði af rauða dreglinum og frá verðlaunahátíðinni sjálfri og verður útsendingin send út í opinni dagskrá.
Eddan Tengdar fréttir Hver er uppáhalds sjónvarpsstjarnan þín? Fimm eru tilnefndir til Eddunnar sem sjónvarpsmenn ársins, Lóa Pind Aldísardóttir, Sölvi Tryggvason, Brynja Þorgeirsdóttir, Bragi Valdimar Skúlason og Bogi Ágústsson. 21. febrúar 2014 11:30 Ragnhildur Steinunn þakkaði Hrafnhildi traustið Meðfylgjandi má sjá Ragnhildi Steinunni Jónsdóttur og... 18. febrúar 2013 11:24 Glamúr og glæsileiki á Eddunni Edduverðlaunin fóru fram við hátíðlega athöfn í Eldborgarsal Hörpu í gærkvöldi. Gestir voru prúðbúnir í sannkölluðu spariskapi eins og sjá má á myndunum sem Daníel Rúnarsson tók. Stöð 2 sýndi beint frá afhendingunni sem þótti heppnast einstaklega vel. 17. febrúar 2013 12:00 Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn Lífið Það var bannað að hlæja á Kjarval Lífið Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Friðarsúlan tendruð í nítjánda sinn 9. október Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra Skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Sjá meira
Hver er uppáhalds sjónvarpsstjarnan þín? Fimm eru tilnefndir til Eddunnar sem sjónvarpsmenn ársins, Lóa Pind Aldísardóttir, Sölvi Tryggvason, Brynja Þorgeirsdóttir, Bragi Valdimar Skúlason og Bogi Ágústsson. 21. febrúar 2014 11:30
Ragnhildur Steinunn þakkaði Hrafnhildi traustið Meðfylgjandi má sjá Ragnhildi Steinunni Jónsdóttur og... 18. febrúar 2013 11:24
Glamúr og glæsileiki á Eddunni Edduverðlaunin fóru fram við hátíðlega athöfn í Eldborgarsal Hörpu í gærkvöldi. Gestir voru prúðbúnir í sannkölluðu spariskapi eins og sjá má á myndunum sem Daníel Rúnarsson tók. Stöð 2 sýndi beint frá afhendingunni sem þótti heppnast einstaklega vel. 17. febrúar 2013 12:00