Ólafsfjarðarvegur opnar aftur eftir slys Kjartan Atli Kjartansson skrifar 17. mars 2014 10:43 Hér má sjá snjóþyngsli á Ólafsfirði. Ólafsfjarðarvegi verður opnaður innan klukkustundar, en honum var lokað í morgun um óákveðinn tíma vegna slyss. Í tilkynningu frá Guðmyndi Fylkissyni, aðalvarðstjóra Lögreglunnar, kemur fram að unnið sé að því að fjarlæga bíla af vettvangi svo hægt sé að opna veginn aftur. Slæmar aðstæður eru víða á vegum landsins. Í fréttatilkynningu frá Vegagerðinni kemur fram að Siglufjarðavegur frá Siglufirði að fljótum sé lokaður vegna snjóflóðahættu. Tilkynning vegagerðarinnar hljóðar svo í heild sinni:Hálkublettir er á Sandskeiði, á Hellisheiði og í Þrengslum. Hálka eða hálkublettir nokkuð víða á Suðurlandi.Á Vesturlandi er hálka eða hálkublettir nokkuð víða. Hálka er á Bröttubrekku og í Svínadal. Hálka og skafrenningur er á Holtavörðuheiði.Á Vestfjörðum er snjóþekja eða hálka á flestum leiðum.Það er snjóþekja, hálka eða hálkublettir á vegum á Norðurlandi og éljagangur á stöku stað þá aðalega við ströndina. Snjóþekja og éljagangur er á Öxnadalsheiði. Ófært er á Hólasandi.Opið er yfir Mývatns- og Möðrudalsöræfi og þar er hálka. Snjóþekja og skafrenningur er á Vopnafjarðarheiði.Á Austurlandi er hálka eða hálkublettir á flestum leiðum. Snjóþekja er á Fjarðarheiði og Vatnskarði eystra en hálka í Oddskarði. Greiðfært er síðan að mestu frá Reyðarfirði og áfram með suðausturströndinni en þó eru hálkublettir frá Streiti að Djúpavogi.Áætlað er að moka alla daga ef veður leyfir en stytta þjónustutíma og miða hann við að opið sé milli klukkan 13 og 17. Að sjálfsögðu má búast við að vegurinn verði opinn lengur ef veður er gott.Vegna vinnu við endurnýjun á rafkerfum í Múlagöngum má búast við umferðartöfum þar yfir nóttina, frá kl. 21:00 til kl. 06:00 að morgni. Vegfarendur eru beðnir að gæta varúðar og virða hraðatakmarkanir meðan á framkvæmdum stendur. Veður Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Ólafsfjarðarvegi verður opnaður innan klukkustundar, en honum var lokað í morgun um óákveðinn tíma vegna slyss. Í tilkynningu frá Guðmyndi Fylkissyni, aðalvarðstjóra Lögreglunnar, kemur fram að unnið sé að því að fjarlæga bíla af vettvangi svo hægt sé að opna veginn aftur. Slæmar aðstæður eru víða á vegum landsins. Í fréttatilkynningu frá Vegagerðinni kemur fram að Siglufjarðavegur frá Siglufirði að fljótum sé lokaður vegna snjóflóðahættu. Tilkynning vegagerðarinnar hljóðar svo í heild sinni:Hálkublettir er á Sandskeiði, á Hellisheiði og í Þrengslum. Hálka eða hálkublettir nokkuð víða á Suðurlandi.Á Vesturlandi er hálka eða hálkublettir nokkuð víða. Hálka er á Bröttubrekku og í Svínadal. Hálka og skafrenningur er á Holtavörðuheiði.Á Vestfjörðum er snjóþekja eða hálka á flestum leiðum.Það er snjóþekja, hálka eða hálkublettir á vegum á Norðurlandi og éljagangur á stöku stað þá aðalega við ströndina. Snjóþekja og éljagangur er á Öxnadalsheiði. Ófært er á Hólasandi.Opið er yfir Mývatns- og Möðrudalsöræfi og þar er hálka. Snjóþekja og skafrenningur er á Vopnafjarðarheiði.Á Austurlandi er hálka eða hálkublettir á flestum leiðum. Snjóþekja er á Fjarðarheiði og Vatnskarði eystra en hálka í Oddskarði. Greiðfært er síðan að mestu frá Reyðarfirði og áfram með suðausturströndinni en þó eru hálkublettir frá Streiti að Djúpavogi.Áætlað er að moka alla daga ef veður leyfir en stytta þjónustutíma og miða hann við að opið sé milli klukkan 13 og 17. Að sjálfsögðu má búast við að vegurinn verði opinn lengur ef veður er gott.Vegna vinnu við endurnýjun á rafkerfum í Múlagöngum má búast við umferðartöfum þar yfir nóttina, frá kl. 21:00 til kl. 06:00 að morgni. Vegfarendur eru beðnir að gæta varúðar og virða hraðatakmarkanir meðan á framkvæmdum stendur.
Veður Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira