RFF 2014: Ull og Tweed hjá Farmers Market Marín Manda skrifar 29. mars 2014 14:30 Farmers Market. Myndir/Andri Marinó Fyrsta sýning Reykjavík Fashion Festival opnaði með bjölluhljóm, kórsöng og lifandi tónlist en saxófónninn ómaði um salinn áður en sviðsmynd af gamalli sveitakirkju lýsti upp sviðið. Bergþóra Guðnadóttir yfirhönnuður Farmers Market dró fram sveitasælustemningu með haustlínu sem bar yfirskriftina „Sunnudagur." Vörulínan innihélt bundna prjónakjóla, gallefni, háa sokka, ofin pils, poncho, tweed slá og margt fleira. Í viðtali við Lífið sagði Bergþóra að hugmyndafræði Farmers Market byggist á sjálfbærni og uppistaðan í vörulínunni unnin úr náttúrulegum og endurnýjanlegum hráefnum.Hönnunin hennar væri innblásin af okkar norrænu rótum hrært saman við alls kyns áhrif sem við verðum fyrir frá tísku, sögu, mannlífi, listum og framtíðarpælingum. Hápunktur sýningarinnar var þegar að fögur sveitabrúður í ullarkjól birtist með þremur litlum brúðarmeyjum allar klæddar í ljósa kjóla og prjónapeysur. Skyrtukjóll úr gallaefni og gúmmiskór. RFF Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Menning Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Lífið samstarf Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Fleiri fréttir „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Fyrsta sýning Reykjavík Fashion Festival opnaði með bjölluhljóm, kórsöng og lifandi tónlist en saxófónninn ómaði um salinn áður en sviðsmynd af gamalli sveitakirkju lýsti upp sviðið. Bergþóra Guðnadóttir yfirhönnuður Farmers Market dró fram sveitasælustemningu með haustlínu sem bar yfirskriftina „Sunnudagur." Vörulínan innihélt bundna prjónakjóla, gallefni, háa sokka, ofin pils, poncho, tweed slá og margt fleira. Í viðtali við Lífið sagði Bergþóra að hugmyndafræði Farmers Market byggist á sjálfbærni og uppistaðan í vörulínunni unnin úr náttúrulegum og endurnýjanlegum hráefnum.Hönnunin hennar væri innblásin af okkar norrænu rótum hrært saman við alls kyns áhrif sem við verðum fyrir frá tísku, sögu, mannlífi, listum og framtíðarpælingum. Hápunktur sýningarinnar var þegar að fögur sveitabrúður í ullarkjól birtist með þremur litlum brúðarmeyjum allar klæddar í ljósa kjóla og prjónapeysur. Skyrtukjóll úr gallaefni og gúmmiskór.
RFF Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Menning Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Lífið samstarf Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Fleiri fréttir „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira