Stálheppnir vegfarendur Finnur Thorlacius skrifar 28. mars 2014 14:45 Líklega er ekki besti staður í heimi að vera gangandi vegfarandi í Hvíta-Rússlandi, en hætturnar leynast svo sem víða. Þeir þrír gangandi vegfarendur sem hér sjást töldu sig örugglega nokkuð örugga þangað til bíll kemur á ógnarhraða fyrir aftan þá og ekur í hlið lítils sendibíls sem er að taka beygju í akstursstefnu hans. Bíllinn lendir á sendibílnum af talsverðu afli og hendir honum í átt að þeim gangandi. Svo einkennilega vill til að þó að hann nánast umvefji einn þeirra sleppur sá hinn sami án skráma, en sannarlega mátti ekki neinu muna að afar illa færi og þetta slys hefði hæglega geta kostað 3 einstaklinga lífið. Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent
Líklega er ekki besti staður í heimi að vera gangandi vegfarandi í Hvíta-Rússlandi, en hætturnar leynast svo sem víða. Þeir þrír gangandi vegfarendur sem hér sjást töldu sig örugglega nokkuð örugga þangað til bíll kemur á ógnarhraða fyrir aftan þá og ekur í hlið lítils sendibíls sem er að taka beygju í akstursstefnu hans. Bíllinn lendir á sendibílnum af talsverðu afli og hendir honum í átt að þeim gangandi. Svo einkennilega vill til að þó að hann nánast umvefji einn þeirra sleppur sá hinn sami án skráma, en sannarlega mátti ekki neinu muna að afar illa færi og þetta slys hefði hæglega geta kostað 3 einstaklinga lífið.
Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent