Mickelson neðstur í Texas Jón Júlíus Karlsson skrifar 27. mars 2014 23:06 Það gekk illa hjá Phil Mickelson í dag. Vísir/AP Bandaríkjamaðurinn Pat Perez og Danny Lee frá Nýja-Sjálandi eru í efsta sæti eftir fyrsta keppnisdag á Valero Texas Open mótinu sem fram fer á PGA-mótaröðinni. Perez og Lee léku fyrsta hringinn á 68 höggum eða fjórum höggum undir pari og eru einu höggi betri en sex aðrir kylfingar. Þoka tafði keppni talsvert á fyrsta keppnisdegi og náði aðeins um helmingur keppenda að ljúka leik í dag.Phil Mickelson er í vandræðum en hann lék fyrsta hringinn á 77 höggum eða fimm höggum yfir pari. Hann er neðstur í mótinu ásamt fleiri kylfingum en þetta er hans versta byrjun í móti í nokkurn tíma. Mickelson, sem sem á að baki fimm risatitla, lauk leik með því að fá tvöfaldan skolla á 9. holu sem var lokahola hans á fyrsta hring. Valero Texas Open mótið er í beinni útsendingu á Golfstöðinni og hefst útsending á morgun klukkan 19:00.#VTOgolf leaders: Pat Perez, 68 Will MacKenzie, 69 Seung-Yul Noh -3/14 Eight players at -2. http://t.co/WKHUJXaGQO— PGA TOUR (@PGATOUR) March 27, 2014 Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Pat Perez og Danny Lee frá Nýja-Sjálandi eru í efsta sæti eftir fyrsta keppnisdag á Valero Texas Open mótinu sem fram fer á PGA-mótaröðinni. Perez og Lee léku fyrsta hringinn á 68 höggum eða fjórum höggum undir pari og eru einu höggi betri en sex aðrir kylfingar. Þoka tafði keppni talsvert á fyrsta keppnisdegi og náði aðeins um helmingur keppenda að ljúka leik í dag.Phil Mickelson er í vandræðum en hann lék fyrsta hringinn á 77 höggum eða fimm höggum yfir pari. Hann er neðstur í mótinu ásamt fleiri kylfingum en þetta er hans versta byrjun í móti í nokkurn tíma. Mickelson, sem sem á að baki fimm risatitla, lauk leik með því að fá tvöfaldan skolla á 9. holu sem var lokahola hans á fyrsta hring. Valero Texas Open mótið er í beinni útsendingu á Golfstöðinni og hefst útsending á morgun klukkan 19:00.#VTOgolf leaders: Pat Perez, 68 Will MacKenzie, 69 Seung-Yul Noh -3/14 Eight players at -2. http://t.co/WKHUJXaGQO— PGA TOUR (@PGATOUR) March 27, 2014
Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira