Myndbönd frá Hlustendaverðlaununum
Hlustendaverðlaunin fóru fram við hátíðlega athöfn í Háskólabíói síðastliðinn föstudag. Hljómsveitin Kaleo hlaut flest verðlaun á hátíðinni eða þrenn verðlaun.
Hlustendur Bylgjunnar, FM957 og X-ins 977 kusu um það á Vísi hvað stóð upp úr á síðasta ári í íslenskri tónlist.
Hér að ofan má sjá myndband af frammistöðu sveitarinnar á hátíðinni.
Hér má sjá öll myndböndin af Hlustendaverðlaununum.