Ólafur Björn vann mót í Orlando og setti persónulegt met Tómas Þór Þórðarson skrifar 21. mars 2014 13:45 Ólafur Björn vann sitt fyrsta mót á árinu. Vísir/GVA Atvinnukylfingurinn ÓlafurBjörnLoftsson úr Nesklúbbnum vann mót á OGA-mótaröðinni í gær sem haldið var á Ridgewood Lakes-vellinum í Orlando í Bandaríkjunum. Íslandsmeistarinn frá því 2009 lék hringinn á 67 höggum eða fimm höggum undir pari og var fimm höggum á undan næsta manni, Colin van Es frá Bandaríkjunum. Ólafur Björn einpúttaði ellefu sinnum í röð á hringnum en það er persónulegt met hjá honum. Hann var í miklu stuði en aðeins var leikinn einn hringur á mótinu. „Ég datt í gírinn um miðbik hringsins og fékk 6 fugla á 8 holum. Það vantaði svolítið upp á sveifluna í gær en stutta spilið var alveg magnað,“ segir Ólafur Björn á Facebook síðu sinni. Golf Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Körfubolti „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Atvinnukylfingurinn ÓlafurBjörnLoftsson úr Nesklúbbnum vann mót á OGA-mótaröðinni í gær sem haldið var á Ridgewood Lakes-vellinum í Orlando í Bandaríkjunum. Íslandsmeistarinn frá því 2009 lék hringinn á 67 höggum eða fimm höggum undir pari og var fimm höggum á undan næsta manni, Colin van Es frá Bandaríkjunum. Ólafur Björn einpúttaði ellefu sinnum í röð á hringnum en það er persónulegt met hjá honum. Hann var í miklu stuði en aðeins var leikinn einn hringur á mótinu. „Ég datt í gírinn um miðbik hringsins og fékk 6 fugla á 8 holum. Það vantaði svolítið upp á sveifluna í gær en stutta spilið var alveg magnað,“ segir Ólafur Björn á Facebook síðu sinni.
Golf Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Körfubolti „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira