Mótmæla refsistefnu stjórnvalda með kannabisreykingum á Austurvelli Frosti Logason skrifar 9. apríl 2014 12:09 Örvar Geir Geirsson er einn af skipuleggjendum svokallaðra SmokeOut mótmæla á Íslandi. Mótmælin, sem eru jafnan kennd við tölurnar 4/20, eru haldin um heim allann þann 20. apríl klukkan tuttugu mínútur yfir fjögur. Þá kemur fólk saman á opinberum stöðum og mælir fyrir lögleiðingu kannabisefna með því að fíra upp í feitum jónum, eins og það er kallað, á almannafæri. Þetta hafa Örvar og félagar hans gert síðastliðin fjögur ár og ætla að gera áfram. Harmageddon fékk að kíkja í heimsókn til Örvars og spjallaði við hann um refsistefnu stjórnvalda, grasreykingar og aðeins um skilgreininguna á því hvað er að vera fíkill. Harmageddon Video Skroll Harmageddon Mest lesið Telur borgina þurfa að koma með innlegg í kjaraviðræður Harmageddon Sannleikurinn: Ráðherrar fá sérþjálfaða öryggisverði Harmageddon Stærsta plötusafn heims til sölu en enginn vill kaupa? Harmageddon Segir umhverfisráðherra ekki notast við rök Harmageddon Fannst ekki spennandi að spila Little Talks fimm sinnum á dag Harmageddon Afhverju niðurgreiðum við bílastæði meira en leikskóla? Harmageddon Sannleikurinn: ASÍ - Launþegar 14:17 Harmageddon Sannleikurinn: Menn með milljón á mánuði hækkuðu lægstu laun um þúsundkalla Harmageddon Sannleikurinn: Útvarpsstjóri bjargast úr rústum RÚV Harmageddon Afhverju kaupir Facebook önnur fyrirtæki á yfirverði? Harmageddon
Örvar Geir Geirsson er einn af skipuleggjendum svokallaðra SmokeOut mótmæla á Íslandi. Mótmælin, sem eru jafnan kennd við tölurnar 4/20, eru haldin um heim allann þann 20. apríl klukkan tuttugu mínútur yfir fjögur. Þá kemur fólk saman á opinberum stöðum og mælir fyrir lögleiðingu kannabisefna með því að fíra upp í feitum jónum, eins og það er kallað, á almannafæri. Þetta hafa Örvar og félagar hans gert síðastliðin fjögur ár og ætla að gera áfram. Harmageddon fékk að kíkja í heimsókn til Örvars og spjallaði við hann um refsistefnu stjórnvalda, grasreykingar og aðeins um skilgreininguna á því hvað er að vera fíkill.
Harmageddon Video Skroll Harmageddon Mest lesið Telur borgina þurfa að koma með innlegg í kjaraviðræður Harmageddon Sannleikurinn: Ráðherrar fá sérþjálfaða öryggisverði Harmageddon Stærsta plötusafn heims til sölu en enginn vill kaupa? Harmageddon Segir umhverfisráðherra ekki notast við rök Harmageddon Fannst ekki spennandi að spila Little Talks fimm sinnum á dag Harmageddon Afhverju niðurgreiðum við bílastæði meira en leikskóla? Harmageddon Sannleikurinn: ASÍ - Launþegar 14:17 Harmageddon Sannleikurinn: Menn með milljón á mánuði hækkuðu lægstu laun um þúsundkalla Harmageddon Sannleikurinn: Útvarpsstjóri bjargast úr rústum RÚV Harmageddon Afhverju kaupir Facebook önnur fyrirtæki á yfirverði? Harmageddon