Adam Scott ætlar ekki úr græna jakkanum Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. apríl 2014 10:30 Fyrsta risamót ársins í golfinu, Masters-mótið, fer af stað í dag þegar par 3-keppnin fer fram en hún er ávallt haldin daginn fyrir fyrsta keppnisdag. Á meðal þátttakenda í henni, og auðvitað aðalkeppninni, er Ástralinn AdamScott sem á titil að verja á Agusta en hann vann Masters-mótið í fyrra eftir sigur ÁngelCabrera í umspili. Hann er ekkert á því að klæða einhvern annan í hinn sögufræga græna jakka sem sigurvegarinn fær heldur stefnir hann að því að verða fjórði maðurinn sem vinnur mótið tvö ár í röð. Það hefur aðeins þremur af þeim allra bestu í sögunni tekist. Tiger Woods vann Masters 2001 og 2002, Nick Faldo árin 1989 og 1990 og JackNicklaus árin 1965 og 1966. „Ég vil bæta mínu nafni við þennan lista. Mér finnst ég vera að spila mjög vel,“ sagði Adam Scott eftir æfingahring á vellinum í gær. „Undanfarin ár get ég í sannleika sagt að mér líður vel þegar ég kem á stórmótin. Ég er alltaf að spila betur og betur á stórmótunum.“ Golf Tengdar fréttir Westwood eygir græna jakkann Fyrsta stórmót ársins í golfheiminum hefst á fimmtudaginn. Barist verður um græna jakkann á Masters mótinu á Augusta. Bretinn Lee Westwood dreymir um að verða fyrsti Evrópubúinn til að vinna mótið í 15 ár. 6. apríl 2014 22:30 McIlroy: Skiptir engu máli hverjum er spáð sigri Norður-Írinn Rory McIlroy er af mörgum talinn líklegastur til árangurs á Masters-mótinu í golfi sem hefst á Augusta-vellinum í Georgíu á fimmtudaginn. 8. apríl 2014 11:15 Aldrei fleiri nýliðar á Masters Það verða alls 24 nýliðar sem leika á Masters mótinu í ár og hafa þeir aldrei verið fleiri. Liðin eru 35 ár frá því að nýliði stóð uppi sem sigurvegari í mótinu. 8. apríl 2014 07:30 Feðgar leika í fyrsta sinn á Masters Craig og Kevin Stadler verða fyrstu feðarnir til að vera báðir með keppnisrétt í sama Masters mótinu. 8. apríl 2014 18:00 Masters-vikan byrjaði með þrumuveðri Fyrsta æfingahring fyrir Masters mótið, sem hefst á fimmtudag, var aflýst í dag vegna þrumuveðurs. Þetta er í fyrsta sinn í 11 ár sem aflýsa þarf æfingahring. 7. apríl 2014 22:31 McIlroy og Spieth leika saman Búið er að tilkynna rástíma fyrir fyrstu tvo keppnisdagana á Masters mótinu sem hefst á fimmtudag á Augusta National vellinum. 8. apríl 2014 16:58 Mest lesið „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Handbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Íslenski boltinn Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Handbolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Fleiri fréttir „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ „Ertu að horfa Donald Trump?“ Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Sjá meira
Fyrsta risamót ársins í golfinu, Masters-mótið, fer af stað í dag þegar par 3-keppnin fer fram en hún er ávallt haldin daginn fyrir fyrsta keppnisdag. Á meðal þátttakenda í henni, og auðvitað aðalkeppninni, er Ástralinn AdamScott sem á titil að verja á Agusta en hann vann Masters-mótið í fyrra eftir sigur ÁngelCabrera í umspili. Hann er ekkert á því að klæða einhvern annan í hinn sögufræga græna jakka sem sigurvegarinn fær heldur stefnir hann að því að verða fjórði maðurinn sem vinnur mótið tvö ár í röð. Það hefur aðeins þremur af þeim allra bestu í sögunni tekist. Tiger Woods vann Masters 2001 og 2002, Nick Faldo árin 1989 og 1990 og JackNicklaus árin 1965 og 1966. „Ég vil bæta mínu nafni við þennan lista. Mér finnst ég vera að spila mjög vel,“ sagði Adam Scott eftir æfingahring á vellinum í gær. „Undanfarin ár get ég í sannleika sagt að mér líður vel þegar ég kem á stórmótin. Ég er alltaf að spila betur og betur á stórmótunum.“
Golf Tengdar fréttir Westwood eygir græna jakkann Fyrsta stórmót ársins í golfheiminum hefst á fimmtudaginn. Barist verður um græna jakkann á Masters mótinu á Augusta. Bretinn Lee Westwood dreymir um að verða fyrsti Evrópubúinn til að vinna mótið í 15 ár. 6. apríl 2014 22:30 McIlroy: Skiptir engu máli hverjum er spáð sigri Norður-Írinn Rory McIlroy er af mörgum talinn líklegastur til árangurs á Masters-mótinu í golfi sem hefst á Augusta-vellinum í Georgíu á fimmtudaginn. 8. apríl 2014 11:15 Aldrei fleiri nýliðar á Masters Það verða alls 24 nýliðar sem leika á Masters mótinu í ár og hafa þeir aldrei verið fleiri. Liðin eru 35 ár frá því að nýliði stóð uppi sem sigurvegari í mótinu. 8. apríl 2014 07:30 Feðgar leika í fyrsta sinn á Masters Craig og Kevin Stadler verða fyrstu feðarnir til að vera báðir með keppnisrétt í sama Masters mótinu. 8. apríl 2014 18:00 Masters-vikan byrjaði með þrumuveðri Fyrsta æfingahring fyrir Masters mótið, sem hefst á fimmtudag, var aflýst í dag vegna þrumuveðurs. Þetta er í fyrsta sinn í 11 ár sem aflýsa þarf æfingahring. 7. apríl 2014 22:31 McIlroy og Spieth leika saman Búið er að tilkynna rástíma fyrir fyrstu tvo keppnisdagana á Masters mótinu sem hefst á fimmtudag á Augusta National vellinum. 8. apríl 2014 16:58 Mest lesið „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Handbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Íslenski boltinn Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Handbolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Fleiri fréttir „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ „Ertu að horfa Donald Trump?“ Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Sjá meira
Westwood eygir græna jakkann Fyrsta stórmót ársins í golfheiminum hefst á fimmtudaginn. Barist verður um græna jakkann á Masters mótinu á Augusta. Bretinn Lee Westwood dreymir um að verða fyrsti Evrópubúinn til að vinna mótið í 15 ár. 6. apríl 2014 22:30
McIlroy: Skiptir engu máli hverjum er spáð sigri Norður-Írinn Rory McIlroy er af mörgum talinn líklegastur til árangurs á Masters-mótinu í golfi sem hefst á Augusta-vellinum í Georgíu á fimmtudaginn. 8. apríl 2014 11:15
Aldrei fleiri nýliðar á Masters Það verða alls 24 nýliðar sem leika á Masters mótinu í ár og hafa þeir aldrei verið fleiri. Liðin eru 35 ár frá því að nýliði stóð uppi sem sigurvegari í mótinu. 8. apríl 2014 07:30
Feðgar leika í fyrsta sinn á Masters Craig og Kevin Stadler verða fyrstu feðarnir til að vera báðir með keppnisrétt í sama Masters mótinu. 8. apríl 2014 18:00
Masters-vikan byrjaði með þrumuveðri Fyrsta æfingahring fyrir Masters mótið, sem hefst á fimmtudag, var aflýst í dag vegna þrumuveðurs. Þetta er í fyrsta sinn í 11 ár sem aflýsa þarf æfingahring. 7. apríl 2014 22:31
McIlroy og Spieth leika saman Búið er að tilkynna rástíma fyrir fyrstu tvo keppnisdagana á Masters mótinu sem hefst á fimmtudag á Augusta National vellinum. 8. apríl 2014 16:58