Píanó- og danssnillingar komust í úrslit Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. apríl 2014 21:32 Úr þætti kvöldsins. Dansparið Margrét Hörn Jóhannsdóttir og Höskuldur Þór Jónsson og píanó- og söngkonan Laufey Hlín Jónsdóttir tryggðu sér í kvöld möguleikann á tíu milljónum króna í Ísland got Talent. Hart var barist á öðru undanúrslitakvöldinu í Austurbæ í kvöld en sýnt var beint frá keppninni á Stöð 2. Margrét Hörn og Höskuldur sýndu á sér glænýja hlið í dansatriði sínu sem sló heldur betur í gegn bæði hjá áhorfendum og dómurum. Sömu sögu er að segja af atriði Laufeyjar sem dómararnir áttu ekki orð yfir. Höfðu Bubbi Morthens og Jón Ragnar Jónsson á orði að ef áhorfendur heima í stofu myndu ekki kjósa Laufeyju áfram myndu þeir grípa til örþrifaráða á borð við að gera farsíma upptæka á Íslandi eða kjósa sjálfir milljón sinnum í símakosningunni. Undir lokin þurftu dómarar að gera upp við sig hvort Páll Valdimar jójó-meistari eða Laufey Hlín færu áfram. Réðust úrslitin á atkvæði Bubba sem greiddi Laufeyju atkvæði sitt. Dansparið úr Kópavogi og píanó- og söngsnillingurinn Laufey verða því á meðal þátttakenda á úrslitakvöldinu í Austurbæ þann 27. apríl þar sem barist verður til þrautar um milljónirnar tíu. Hér að neðan má sjá frammistöðu Margrétar og Höskuldar og atriði Laufeyjar í undankeppninni. Ísland Got Talent Mest lesið Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Lífið Servíettur á hausnum á árshátíð borgarstjórnar Lífið Krefur Disney um tíu milljarða dala Bíó og sjónvarp „Ég borða allt nema lík og líkamsvessa“ Lífið „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Lífið Makinn hélt framhjá: „Ég get ekki fyrirgefið“ Lífið Heitasti leikarinn í Hollywood Lífið Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Lífið Hringur á fingur og pabbi hefur tröllatrú Lífið Segist á batavegi og heimsækir sjúkrahúsið sem hún dvaldi á Lífið Fleiri fréttir Segist á batavegi og heimsækir sjúkrahúsið sem hún dvaldi á Makinn hélt framhjá: „Ég get ekki fyrirgefið“ Servíettur á hausnum á árshátíð borgarstjórnar „Ég borða allt nema lík og líkamsvessa“ Hringur á fingur og pabbi hefur tröllatrú „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Heitasti leikarinn í Hollywood Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Sjá meira
Dansparið Margrét Hörn Jóhannsdóttir og Höskuldur Þór Jónsson og píanó- og söngkonan Laufey Hlín Jónsdóttir tryggðu sér í kvöld möguleikann á tíu milljónum króna í Ísland got Talent. Hart var barist á öðru undanúrslitakvöldinu í Austurbæ í kvöld en sýnt var beint frá keppninni á Stöð 2. Margrét Hörn og Höskuldur sýndu á sér glænýja hlið í dansatriði sínu sem sló heldur betur í gegn bæði hjá áhorfendum og dómurum. Sömu sögu er að segja af atriði Laufeyjar sem dómararnir áttu ekki orð yfir. Höfðu Bubbi Morthens og Jón Ragnar Jónsson á orði að ef áhorfendur heima í stofu myndu ekki kjósa Laufeyju áfram myndu þeir grípa til örþrifaráða á borð við að gera farsíma upptæka á Íslandi eða kjósa sjálfir milljón sinnum í símakosningunni. Undir lokin þurftu dómarar að gera upp við sig hvort Páll Valdimar jójó-meistari eða Laufey Hlín færu áfram. Réðust úrslitin á atkvæði Bubba sem greiddi Laufeyju atkvæði sitt. Dansparið úr Kópavogi og píanó- og söngsnillingurinn Laufey verða því á meðal þátttakenda á úrslitakvöldinu í Austurbæ þann 27. apríl þar sem barist verður til þrautar um milljónirnar tíu. Hér að neðan má sjá frammistöðu Margrétar og Höskuldar og atriði Laufeyjar í undankeppninni.
Ísland Got Talent Mest lesið Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Lífið Servíettur á hausnum á árshátíð borgarstjórnar Lífið Krefur Disney um tíu milljarða dala Bíó og sjónvarp „Ég borða allt nema lík og líkamsvessa“ Lífið „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Lífið Makinn hélt framhjá: „Ég get ekki fyrirgefið“ Lífið Heitasti leikarinn í Hollywood Lífið Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Lífið Hringur á fingur og pabbi hefur tröllatrú Lífið Segist á batavegi og heimsækir sjúkrahúsið sem hún dvaldi á Lífið Fleiri fréttir Segist á batavegi og heimsækir sjúkrahúsið sem hún dvaldi á Makinn hélt framhjá: „Ég get ekki fyrirgefið“ Servíettur á hausnum á árshátíð borgarstjórnar „Ég borða allt nema lík og líkamsvessa“ Hringur á fingur og pabbi hefur tröllatrú „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Heitasti leikarinn í Hollywood Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Sjá meira