Matt Kuchar í góðum málum fyrir lokahringinn í Texas 6. apríl 2014 11:36 Kuchar er einn vinsælasti kylfingurinn á PGA-mótaröðinni. AP/Getty Bandaríkjamaðurinn Matt Kuchar er í frábærum málum á Shell Houston Open sem fram fer í Texas en hann er samtals á 15 höggum undir pari fyrir lokahringinn. Kuchar leiðir mótið með fjórum höggum en í öðru sæti eru þeir Cameron Triangle og Sergio Garcia á 11 undir pari. Garcia leiddi mótið eftir tvo hringi en fann sig alls ekki á þeim þriðja og kom inn á 73 höggum eða einu yfir pari. Í fjórða sæti er Ástralinn Matt Jones á níu höggum undir en ungstirnið Rickie Fowler og Ben Curtis eru jafnir í því fimmta á átta höggum undir pari. Það verður því áhugavert að sjá hvort að einhverjir geri atlögu að Kuchar á lokahringnum en hann gæti með sigri unnið sinn sjöunda sigur á PGA-mótaröðinni.Rory McIlroy hefur alls ekki átt gott mót í Texas en hann er samtals einn undir pari, jafn í 37. sæti eftir hringina þrjá. Bein útsending frá mótinu hefst á Golfstöðinni klukkan 17:00 í dag. Golf Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Körfubolti „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Matt Kuchar er í frábærum málum á Shell Houston Open sem fram fer í Texas en hann er samtals á 15 höggum undir pari fyrir lokahringinn. Kuchar leiðir mótið með fjórum höggum en í öðru sæti eru þeir Cameron Triangle og Sergio Garcia á 11 undir pari. Garcia leiddi mótið eftir tvo hringi en fann sig alls ekki á þeim þriðja og kom inn á 73 höggum eða einu yfir pari. Í fjórða sæti er Ástralinn Matt Jones á níu höggum undir en ungstirnið Rickie Fowler og Ben Curtis eru jafnir í því fimmta á átta höggum undir pari. Það verður því áhugavert að sjá hvort að einhverjir geri atlögu að Kuchar á lokahringnum en hann gæti með sigri unnið sinn sjöunda sigur á PGA-mótaröðinni.Rory McIlroy hefur alls ekki átt gott mót í Texas en hann er samtals einn undir pari, jafn í 37. sæti eftir hringina þrjá. Bein útsending frá mótinu hefst á Golfstöðinni klukkan 17:00 í dag.
Golf Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Körfubolti „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira