Horfir til kvenna með sjálfsöryggi á leiðinni upp metorðastigann Ellý Ármanns skrifar 4. apríl 2014 16:00 Á myndunum eru systurnar Þorbjörg I. Ásbjarnardóttir og Margrét G. Ásbjarnardóttir sem og systkinin Guðjón Þ. Loftsson og Jóhanna M. Oppong. Ljósmyndari: Sölvi Mars. „Slow Fashion“ vörumerkið Troja snýst um að fanga fegurð og kvenleika Audrey Hepburn sem og það besta frá sjötta áratuginum í eina fatalínu,“ segir Jóhanna María Oppong eigandi Troja sem er menntaður kjólaklæðskeri og viðskiptafræðingur en fatalínan hennar styður við hið hraða líferni nútíma kvenna með umhverfisvænum hætti að hennar sögn. „Yfirskrift línunnar er Classy Rock Elegance þar sem horft er til kvenna með sjálfsöryggi, á leiðinni upp metorðastigann og ekki síður fyrir fagurkera sem velja gæði umfram magn,“ segir Jóhanna en meðfylgjandi myndir voru teknar við upptöku á væntanlegu auglýsingamyndbandi Troja. Förðun: Ásdís Sverrisdóttir//Hár: Sigrún Eva Þórisdóttir//Stílisti: Ágústa H. Birgisdóttir „Hugsunin á bak við fatalínu Troja er að mæta þörfinni fyrir gæði, góð snið og möguleika á breyttu útliti á skjótan hátt. Þannig að þú getur valið þína sídd á pilsi eða jafnvel ermum þegar þú byrjar í pantanaferlinu í vefverslun Troja á www.troja.is en þar er leitast við að gera klæðileg snið sem líta vel út á öllum, hvort sem þú ert mjög grönn eða í þessum venjulegu stærðum sem tískuheimurinn kallar „plus size“,“ segir Jóhanna.„Ný fatalína Troja fer að detta inn í vefverslunina á næstu vikum og mánuðum. Einn kjóll úr þessari línu var frumsýndur á Hönnunarmars og hlaut lof fyrir flott útlit einn og sér en ekki skemmdi fyrir að konur geta breytt honum með því að kaupa auka framstykki, axlastykki, ermar og þar fram eftir götunum,“ útskýrir hún.„Þessi stykki er líka hægt að nota á Troja-toppinn sem er úr þessari sömu línu til að vera í við pils eða buxur. Þannig er hægt að yfirfæra uppáhalds lúkkið yfir á kjól sem og topp við pils og buxur og þannig verður notendagidlið meira fyrir flíkina. Vegna notkunarmöguleikanna má segja að „All Day, Every Day, Work & Play“ eigi vel við en sjón er sögu ríkari og þess vegna er vert að fylgjast með á næstunni þegar þessar flíkur detta inn hjá Troja,“ segir Jóhanna jafnframt.Jóhanna María Oppong.Troja á Facebook. HönnunarMars Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Tíska og hönnun Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Fleiri fréttir 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Sjá meira
„Slow Fashion“ vörumerkið Troja snýst um að fanga fegurð og kvenleika Audrey Hepburn sem og það besta frá sjötta áratuginum í eina fatalínu,“ segir Jóhanna María Oppong eigandi Troja sem er menntaður kjólaklæðskeri og viðskiptafræðingur en fatalínan hennar styður við hið hraða líferni nútíma kvenna með umhverfisvænum hætti að hennar sögn. „Yfirskrift línunnar er Classy Rock Elegance þar sem horft er til kvenna með sjálfsöryggi, á leiðinni upp metorðastigann og ekki síður fyrir fagurkera sem velja gæði umfram magn,“ segir Jóhanna en meðfylgjandi myndir voru teknar við upptöku á væntanlegu auglýsingamyndbandi Troja. Förðun: Ásdís Sverrisdóttir//Hár: Sigrún Eva Þórisdóttir//Stílisti: Ágústa H. Birgisdóttir „Hugsunin á bak við fatalínu Troja er að mæta þörfinni fyrir gæði, góð snið og möguleika á breyttu útliti á skjótan hátt. Þannig að þú getur valið þína sídd á pilsi eða jafnvel ermum þegar þú byrjar í pantanaferlinu í vefverslun Troja á www.troja.is en þar er leitast við að gera klæðileg snið sem líta vel út á öllum, hvort sem þú ert mjög grönn eða í þessum venjulegu stærðum sem tískuheimurinn kallar „plus size“,“ segir Jóhanna.„Ný fatalína Troja fer að detta inn í vefverslunina á næstu vikum og mánuðum. Einn kjóll úr þessari línu var frumsýndur á Hönnunarmars og hlaut lof fyrir flott útlit einn og sér en ekki skemmdi fyrir að konur geta breytt honum með því að kaupa auka framstykki, axlastykki, ermar og þar fram eftir götunum,“ útskýrir hún.„Þessi stykki er líka hægt að nota á Troja-toppinn sem er úr þessari sömu línu til að vera í við pils eða buxur. Þannig er hægt að yfirfæra uppáhalds lúkkið yfir á kjól sem og topp við pils og buxur og þannig verður notendagidlið meira fyrir flíkina. Vegna notkunarmöguleikanna má segja að „All Day, Every Day, Work & Play“ eigi vel við en sjón er sögu ríkari og þess vegna er vert að fylgjast með á næstunni þegar þessar flíkur detta inn hjá Troja,“ segir Jóhanna jafnframt.Jóhanna María Oppong.Troja á Facebook.
HönnunarMars Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Tíska og hönnun Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Fleiri fréttir 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Sjá meira