Vilborg Arna tekur þátt í umönnunarstörfum á Everest Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 18. apríl 2014 09:53 Vilborg Arna Gissurardóttir Eins og kunnugt er, er Vilborg Arna Gissurardóttir stödd á Everest fjalli. Snjóflóðið sem féll í nótt var gífurlega stórt og er slysið eitt það mannskæðasta í sögu Everest. Snjóflóðið átti sér stað tæpum fimm hundruð metrum ofan við grunnbúðir, þar sem Vilborg er nú staðsett. Hún segist hafa vaknað við hávaðann sem kom frá snjóflóðinu og fylgdist hún með björgunaraðgerðum í nótt. Að minnsta kosti þrettán eru látnir og tugir eru slasaðir. Þeir minna slösuðu hafa verið fluttir í sjúkratjöld í grunnbúðum fjallsins. Vilborg tekur þar þátt í aðhlynningu þeirra slösuðu. Nánar verður fjallað um málið í hádegisfréttum Bylgjunnar og í öllum fréttatímum okkar í dag og kvöldfréttum. Vilborg Arna skrifaði á Facebook síðu sína fyrir skömmu og tilkynnti að ekkert amaði að sér. „I am ok!“ Innlegg by Vilborg Arna Gissurardóttir. Mest lesið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Erlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Tveir látnir í Gana vegna Marburg veirunnar Erlent Fleiri fréttir Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Sjá meira
Eins og kunnugt er, er Vilborg Arna Gissurardóttir stödd á Everest fjalli. Snjóflóðið sem féll í nótt var gífurlega stórt og er slysið eitt það mannskæðasta í sögu Everest. Snjóflóðið átti sér stað tæpum fimm hundruð metrum ofan við grunnbúðir, þar sem Vilborg er nú staðsett. Hún segist hafa vaknað við hávaðann sem kom frá snjóflóðinu og fylgdist hún með björgunaraðgerðum í nótt. Að minnsta kosti þrettán eru látnir og tugir eru slasaðir. Þeir minna slösuðu hafa verið fluttir í sjúkratjöld í grunnbúðum fjallsins. Vilborg tekur þar þátt í aðhlynningu þeirra slösuðu. Nánar verður fjallað um málið í hádegisfréttum Bylgjunnar og í öllum fréttatímum okkar í dag og kvöldfréttum. Vilborg Arna skrifaði á Facebook síðu sína fyrir skömmu og tilkynnti að ekkert amaði að sér. „I am ok!“ Innlegg by Vilborg Arna Gissurardóttir.
Mest lesið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Erlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Tveir látnir í Gana vegna Marburg veirunnar Erlent Fleiri fréttir Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Sjá meira