Í pokanum hjá Bubba Watson á Masters 14. apríl 2014 13:20 Bleiki dræverinn sker sig vel út á vellinum AP/Vísir Bubba Watson sigraði á Mastersmótinu í gær í annað sinn á ferlinum en þessi högglangi 35 ára kylfingur er einn sá vinsælasti á PGA-mótaröðinni. Það er því vel við hæfi að skyggnast ofan í golfpokann hjá honum eftir risasigur helgarinnar en Watson leikur með kylfur frá PING og bolta frá Titleist. Eins og hjá flestum atvinnumönnum er búnaðurinn sem Watson leikur með mjög sérhæfður en bleiki dræverinn hans sker sig kannski mest út þar sem hann er sá eini sem PING hefur framleitt sem er með hvítri rönd í miðjunni. Þá vekur einnig athygli að Watson skipti nýlega út gömlu og traustu PING S59 járnunum sínum sem hann hefur spilað með síðan 2004 en hann er nú með sérhannaða útgáfu af PING S55 járnunum.Dræver: Ping G25 (True Temper Grafalloy BiMatrx skaft), 8.5 gráður.4-Tré: Ping G26, 16.5 gráðurJárn (3-PW): Ping S55Fleygjárn: Ping Tour Gorge (52, 56 gráður); Ping Tour-S TS (64 gráður)Pútter: Ping Anser Milled 1Bolti: Titleist Pro V1x Golf Tengdar fréttir Komst ekki í gegnum niðurskurðinn í fyrsta skipti síðan 1997 Nokkrir hákarlar komust ekki í gegnum niðurskurðinn á Masters í gær og kemur mest á óvart að Phil Mickelson sé úr leik. 12. apríl 2014 13:00 Jordan Spieth: Vona að ég geti verið oftar í baráttunni um risatitil á sunnudegi Spieth vann hug og hjörtu margra golfáhugamanna með þroskaðri frammistöðu á Augusta - Bubba Watson segir að mikil vinna sé að baki sigrinum á Masters sem er hans annar á þremur árum. 14. apríl 2014 00:20 Slær Spieth met Woods? Örlögin gætu verið hliðholl hinum 20 ára Jordan Spieth sem hefur vakið mikla athygli á Masters mótinu í Bandaríkjunum en hann er jafn Bubba Watson í efsta sæti fyrir lokahring mótsins. 13. apríl 2014 12:30 Sérfræðingarnir halda með Jimenez | Myndband Sérfræðingar Golfstöðvarinnar hituðu upp fyrir lokahringinn á Masters. 13. apríl 2014 20:45 Jordan Spieth og Bubba Watson efstir fyrir lokahringinn á Masters Spieth hefur sýnt stáltaugar fram að þessu - Stefnir allt í gríðarlega spennandi lokadag. 12. apríl 2014 23:48 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira
Bubba Watson sigraði á Mastersmótinu í gær í annað sinn á ferlinum en þessi högglangi 35 ára kylfingur er einn sá vinsælasti á PGA-mótaröðinni. Það er því vel við hæfi að skyggnast ofan í golfpokann hjá honum eftir risasigur helgarinnar en Watson leikur með kylfur frá PING og bolta frá Titleist. Eins og hjá flestum atvinnumönnum er búnaðurinn sem Watson leikur með mjög sérhæfður en bleiki dræverinn hans sker sig kannski mest út þar sem hann er sá eini sem PING hefur framleitt sem er með hvítri rönd í miðjunni. Þá vekur einnig athygli að Watson skipti nýlega út gömlu og traustu PING S59 járnunum sínum sem hann hefur spilað með síðan 2004 en hann er nú með sérhannaða útgáfu af PING S55 járnunum.Dræver: Ping G25 (True Temper Grafalloy BiMatrx skaft), 8.5 gráður.4-Tré: Ping G26, 16.5 gráðurJárn (3-PW): Ping S55Fleygjárn: Ping Tour Gorge (52, 56 gráður); Ping Tour-S TS (64 gráður)Pútter: Ping Anser Milled 1Bolti: Titleist Pro V1x
Golf Tengdar fréttir Komst ekki í gegnum niðurskurðinn í fyrsta skipti síðan 1997 Nokkrir hákarlar komust ekki í gegnum niðurskurðinn á Masters í gær og kemur mest á óvart að Phil Mickelson sé úr leik. 12. apríl 2014 13:00 Jordan Spieth: Vona að ég geti verið oftar í baráttunni um risatitil á sunnudegi Spieth vann hug og hjörtu margra golfáhugamanna með þroskaðri frammistöðu á Augusta - Bubba Watson segir að mikil vinna sé að baki sigrinum á Masters sem er hans annar á þremur árum. 14. apríl 2014 00:20 Slær Spieth met Woods? Örlögin gætu verið hliðholl hinum 20 ára Jordan Spieth sem hefur vakið mikla athygli á Masters mótinu í Bandaríkjunum en hann er jafn Bubba Watson í efsta sæti fyrir lokahring mótsins. 13. apríl 2014 12:30 Sérfræðingarnir halda með Jimenez | Myndband Sérfræðingar Golfstöðvarinnar hituðu upp fyrir lokahringinn á Masters. 13. apríl 2014 20:45 Jordan Spieth og Bubba Watson efstir fyrir lokahringinn á Masters Spieth hefur sýnt stáltaugar fram að þessu - Stefnir allt í gríðarlega spennandi lokadag. 12. apríl 2014 23:48 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira
Komst ekki í gegnum niðurskurðinn í fyrsta skipti síðan 1997 Nokkrir hákarlar komust ekki í gegnum niðurskurðinn á Masters í gær og kemur mest á óvart að Phil Mickelson sé úr leik. 12. apríl 2014 13:00
Jordan Spieth: Vona að ég geti verið oftar í baráttunni um risatitil á sunnudegi Spieth vann hug og hjörtu margra golfáhugamanna með þroskaðri frammistöðu á Augusta - Bubba Watson segir að mikil vinna sé að baki sigrinum á Masters sem er hans annar á þremur árum. 14. apríl 2014 00:20
Slær Spieth met Woods? Örlögin gætu verið hliðholl hinum 20 ára Jordan Spieth sem hefur vakið mikla athygli á Masters mótinu í Bandaríkjunum en hann er jafn Bubba Watson í efsta sæti fyrir lokahring mótsins. 13. apríl 2014 12:30
Sérfræðingarnir halda með Jimenez | Myndband Sérfræðingar Golfstöðvarinnar hituðu upp fyrir lokahringinn á Masters. 13. apríl 2014 20:45
Jordan Spieth og Bubba Watson efstir fyrir lokahringinn á Masters Spieth hefur sýnt stáltaugar fram að þessu - Stefnir allt í gríðarlega spennandi lokadag. 12. apríl 2014 23:48