Watson vann Masters 13. apríl 2014 23:17 Bandaríkjamaðurinn Bubba Watson kann vel við sig í grænu en hann stóð uppi sem sigurvegari á Masters-mótinu í kvöld. Watson lék samtals á 8 höggum undir pari og var þrem höggum á undan hinum tvítuga Jordan Spieth og Svíanum Jonas Blixt. Spánverjinn Miguel Angel Jimenez kom í næsta sæti þar á eftir. Hinn ungi Spieth byrjaði daginn með miklum látum og fékk fjóra fugla á fyrstu sjö holunum. Svo fór honum að fatast flugið og Watson komst í forystu. Hann gerði engin stór mistök. Lék mjög stöðugt og gott golf á meðan hinn reynslulausi Spieth lenti í alls konar vandræðum sem hann reyndar leysti oftar en ekki mjög vel. Þetta er í annað sinn á þremur árum sem Watson vinnur Masters-mótið og klæðist græna jakkanum eftirsótta.Lokastaðan:-8 Bubba Watson, Bandaríkin -5 Jordan Spieth, Bandaríkin -5 Jonas Blixt, Svíþjóð -4 Miguel Ángel Jiménez, Spánn -2 Matt Kuchar, Bandaríkin -2 Rickie Fowler, Bandaríkin -1 Lee Westwood, EnglandWatson faðmar hinn unga Spieth að sér. Spieth hefði orðið yngsti sigurvegari Masters frá upphafi ef hann hefði unnið.vísir/getty Golf Tengdar fréttir Stórkostlegur fugl hjá Spieth | Myndband Bandaríski kylfingurinn Jordan Spieth átti frábært högg úr glompunni á 4. holu á lokahringnum á Masters mótinu. 13. apríl 2014 19:58 Slær Spieth met Woods? Örlögin gætu verið hliðholl hinum 20 ára Jordan Spieth sem hefur vakið mikla athygli á Masters mótinu í Bandaríkjunum en hann er jafn Bubba Watson í efsta sæti fyrir lokahring mótsins. 13. apríl 2014 12:30 Er Spieth að stinga af? | Myndband Jordan Spieth hefur farið af stað með miklum látum á lokakeppnisdegi á Masters mótinu. Hann er búinn að fá fjóra fugla á fyrstu sjö holunum. 13. apríl 2014 20:32 Sérfræðingarnir halda með Jimenez | Myndband Sérfræðingar Golfstöðvarinnar hituðu upp fyrir lokahringinn á Masters. 13. apríl 2014 20:45 Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Bubba Watson kann vel við sig í grænu en hann stóð uppi sem sigurvegari á Masters-mótinu í kvöld. Watson lék samtals á 8 höggum undir pari og var þrem höggum á undan hinum tvítuga Jordan Spieth og Svíanum Jonas Blixt. Spánverjinn Miguel Angel Jimenez kom í næsta sæti þar á eftir. Hinn ungi Spieth byrjaði daginn með miklum látum og fékk fjóra fugla á fyrstu sjö holunum. Svo fór honum að fatast flugið og Watson komst í forystu. Hann gerði engin stór mistök. Lék mjög stöðugt og gott golf á meðan hinn reynslulausi Spieth lenti í alls konar vandræðum sem hann reyndar leysti oftar en ekki mjög vel. Þetta er í annað sinn á þremur árum sem Watson vinnur Masters-mótið og klæðist græna jakkanum eftirsótta.Lokastaðan:-8 Bubba Watson, Bandaríkin -5 Jordan Spieth, Bandaríkin -5 Jonas Blixt, Svíþjóð -4 Miguel Ángel Jiménez, Spánn -2 Matt Kuchar, Bandaríkin -2 Rickie Fowler, Bandaríkin -1 Lee Westwood, EnglandWatson faðmar hinn unga Spieth að sér. Spieth hefði orðið yngsti sigurvegari Masters frá upphafi ef hann hefði unnið.vísir/getty
Golf Tengdar fréttir Stórkostlegur fugl hjá Spieth | Myndband Bandaríski kylfingurinn Jordan Spieth átti frábært högg úr glompunni á 4. holu á lokahringnum á Masters mótinu. 13. apríl 2014 19:58 Slær Spieth met Woods? Örlögin gætu verið hliðholl hinum 20 ára Jordan Spieth sem hefur vakið mikla athygli á Masters mótinu í Bandaríkjunum en hann er jafn Bubba Watson í efsta sæti fyrir lokahring mótsins. 13. apríl 2014 12:30 Er Spieth að stinga af? | Myndband Jordan Spieth hefur farið af stað með miklum látum á lokakeppnisdegi á Masters mótinu. Hann er búinn að fá fjóra fugla á fyrstu sjö holunum. 13. apríl 2014 20:32 Sérfræðingarnir halda með Jimenez | Myndband Sérfræðingar Golfstöðvarinnar hituðu upp fyrir lokahringinn á Masters. 13. apríl 2014 20:45 Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Stórkostlegur fugl hjá Spieth | Myndband Bandaríski kylfingurinn Jordan Spieth átti frábært högg úr glompunni á 4. holu á lokahringnum á Masters mótinu. 13. apríl 2014 19:58
Slær Spieth met Woods? Örlögin gætu verið hliðholl hinum 20 ára Jordan Spieth sem hefur vakið mikla athygli á Masters mótinu í Bandaríkjunum en hann er jafn Bubba Watson í efsta sæti fyrir lokahring mótsins. 13. apríl 2014 12:30
Er Spieth að stinga af? | Myndband Jordan Spieth hefur farið af stað með miklum látum á lokakeppnisdegi á Masters mótinu. Hann er búinn að fá fjóra fugla á fyrstu sjö holunum. 13. apríl 2014 20:32
Sérfræðingarnir halda með Jimenez | Myndband Sérfræðingar Golfstöðvarinnar hituðu upp fyrir lokahringinn á Masters. 13. apríl 2014 20:45