Hverjum spá Birgir Leifur, Úlfar Jóns og Steini Hallgríms sigri á Masters? Golfstöðin skrifar 10. apríl 2014 13:30 Rory er sigurstranglegur. Vísir/Getty Fyrsta risamót ársins í golfinu, Masters-mótið, hefst í dag á Augusta-vellinum í Georgíuríki í Bandaríkjunum en mótið fer fram á þessum velli ár hvert. Búast má við spennandi keppni allt til enda en þessi völlur býður vanalega upp á mikla spennu og miklar sveiflur. Golfstöðin verður með beinar lýsingar frá öllum fjórum keppnisdögunum en um helgina verða auk beinna lýsinga sérfræðingar í myndveri sem ræða gang mála á meðan mótinu stendur. Golfstöðin fékk ellefu manns til að spá fyrir um efstu fimm sætin á mótinu og eru þrír á því að Rory McIlroy vinni mótið í fyrsta skipti. Það eru þeir Jón Júlíus Karlsson, fréttamaður og golfsérfræðingur, Ólafur Þór Ágústsson, framkvæmdastjóri Keilis, og Þorsteinn Hallgrímsson, fyrrverandi Íslandsmeistari sem mun lýsa mótinu.Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur og fimmfaldur Íslandsmeistari í höggleik, er á því að Henrik Stenson verði fyrsti Svíinn til að vinna risamót em ÚlfarJónsson, sexfaldur Íslandsmeistari í höggleik og núverandi landsliðsþjálfari, telur að BubbaWatson vinni mótið öðru sinni. Hér að neðan má sjá spá sérfræðinganna og svo bendum við á áskriftarleik sem Golfstöðin er með hér neðst í fréttinni.Spár sérfræðinganna:Hörður Magnússon, íþróttafréttamaður á Stöð 2: 1. Phil Mickelson 2. Adam Scott 3. Rory McIlroy 4. Bubba Watson 5. Dustin JohnsonJón Júlíus Karlsson, fréttamaður á Stöð 2: 1. Rory McIlroy 2. Jason Day 3. Jason Dufner 4. Jordan Spieth 5. Phil MicklesonHjörvar Hafliðason, dagskrárstjóri Stöðvar 2 Sports: 1. Henrik Stenson 2. Zach Johnson 3. Jordan Spieth 4. Sergio Garcia 5. Bubba WatsonSigmundur Einar Másson, fyrrverandi Íslandsmeistari: 1. Graeme McDowell 2. Kevin Streelman 3. Jason Day 4. Charl Schwartzel 5. Keegan BradleyTómas Þór Þórðarson, íþróttafréttamaður á Fréttablaðinu og Vísi: 1. Jason Day 2. Rory McIlroy 3, Adam Scott 4. Jimmy Walker 5. Dustin JohnsonÓlafur Þór Ágústsson, framkvæmdastjóri Golfklúbbsins Keilis: 1. Rory Mcllroy 2. Adam Scott 3. Lee Westwood 4. Matt Kuchar 5. Sergio GarciaIngi Rúnar Gíslason, íþróttastjóri GS og lýsandi á Golfstöðinni: 1. Harris English 2. Adam Scott 3. Matt Kuchar 4. Rory McIlroy 5. Justin RoseÞorsteinn Hallgrímsson, fyrrverandi Íslandsmeistari og lýsandi á Golfstöðinni: 1. Rory McIlroy 2. Lee Westwood 3. Phil Mickelson 4. Rickie Fowler 5. Adam ScottPáll Ketilsson, ritstjóri Golf á Íslandi: 1. Dustin Johnson 2. Rory McIlroy 3. Jason Day 4. Justin Rose 5. Lee WestwoodÚlfar Jónsson, sexfaldur Íslandsmeistari í golfi og landsliðsþjálfari: 1. Bubba Watson 2. Charl Schwartzel 3. Dustin Johnson 4. Zach Johnson 5. Rory McIlroyBirgir Leifur Hafþórsson, atvinnkylfingur og fimmfaldur Íslandsmeistari: 1. Henrik Stenson 2. Adam Scott 3. Sergio Garcia 4. Phil Mickelson 5. Charl Schwartzel Post by Golfstöðin. Golf Tengdar fréttir Birgir Leifur heldur með Evrópumönnum á Masters "Þetta er örugglega vinsælasta mótið af þeim fjórum stóru í áhorfi. Það er alltaf spilað á sama vellinum og mikil hefð hefur myndast í kringum mótið,“ segir Birgir Leifur Hafþórsson, fremsti kylfingur þjóðarinnar, um Masters-mótið, fyrsta risamót ársins, sem hefst á Augusta-vellinum í Georgíuríku í dag. 10. apríl 2014 06:30 Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Tómas steinlá gegn þeim þýska PGA fær nýjan stjórnanda frá NFL deildinni Tómas fór illa með Frakkann Sjá meira
Fyrsta risamót ársins í golfinu, Masters-mótið, hefst í dag á Augusta-vellinum í Georgíuríki í Bandaríkjunum en mótið fer fram á þessum velli ár hvert. Búast má við spennandi keppni allt til enda en þessi völlur býður vanalega upp á mikla spennu og miklar sveiflur. Golfstöðin verður með beinar lýsingar frá öllum fjórum keppnisdögunum en um helgina verða auk beinna lýsinga sérfræðingar í myndveri sem ræða gang mála á meðan mótinu stendur. Golfstöðin fékk ellefu manns til að spá fyrir um efstu fimm sætin á mótinu og eru þrír á því að Rory McIlroy vinni mótið í fyrsta skipti. Það eru þeir Jón Júlíus Karlsson, fréttamaður og golfsérfræðingur, Ólafur Þór Ágústsson, framkvæmdastjóri Keilis, og Þorsteinn Hallgrímsson, fyrrverandi Íslandsmeistari sem mun lýsa mótinu.Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur og fimmfaldur Íslandsmeistari í höggleik, er á því að Henrik Stenson verði fyrsti Svíinn til að vinna risamót em ÚlfarJónsson, sexfaldur Íslandsmeistari í höggleik og núverandi landsliðsþjálfari, telur að BubbaWatson vinni mótið öðru sinni. Hér að neðan má sjá spá sérfræðinganna og svo bendum við á áskriftarleik sem Golfstöðin er með hér neðst í fréttinni.Spár sérfræðinganna:Hörður Magnússon, íþróttafréttamaður á Stöð 2: 1. Phil Mickelson 2. Adam Scott 3. Rory McIlroy 4. Bubba Watson 5. Dustin JohnsonJón Júlíus Karlsson, fréttamaður á Stöð 2: 1. Rory McIlroy 2. Jason Day 3. Jason Dufner 4. Jordan Spieth 5. Phil MicklesonHjörvar Hafliðason, dagskrárstjóri Stöðvar 2 Sports: 1. Henrik Stenson 2. Zach Johnson 3. Jordan Spieth 4. Sergio Garcia 5. Bubba WatsonSigmundur Einar Másson, fyrrverandi Íslandsmeistari: 1. Graeme McDowell 2. Kevin Streelman 3. Jason Day 4. Charl Schwartzel 5. Keegan BradleyTómas Þór Þórðarson, íþróttafréttamaður á Fréttablaðinu og Vísi: 1. Jason Day 2. Rory McIlroy 3, Adam Scott 4. Jimmy Walker 5. Dustin JohnsonÓlafur Þór Ágústsson, framkvæmdastjóri Golfklúbbsins Keilis: 1. Rory Mcllroy 2. Adam Scott 3. Lee Westwood 4. Matt Kuchar 5. Sergio GarciaIngi Rúnar Gíslason, íþróttastjóri GS og lýsandi á Golfstöðinni: 1. Harris English 2. Adam Scott 3. Matt Kuchar 4. Rory McIlroy 5. Justin RoseÞorsteinn Hallgrímsson, fyrrverandi Íslandsmeistari og lýsandi á Golfstöðinni: 1. Rory McIlroy 2. Lee Westwood 3. Phil Mickelson 4. Rickie Fowler 5. Adam ScottPáll Ketilsson, ritstjóri Golf á Íslandi: 1. Dustin Johnson 2. Rory McIlroy 3. Jason Day 4. Justin Rose 5. Lee WestwoodÚlfar Jónsson, sexfaldur Íslandsmeistari í golfi og landsliðsþjálfari: 1. Bubba Watson 2. Charl Schwartzel 3. Dustin Johnson 4. Zach Johnson 5. Rory McIlroyBirgir Leifur Hafþórsson, atvinnkylfingur og fimmfaldur Íslandsmeistari: 1. Henrik Stenson 2. Adam Scott 3. Sergio Garcia 4. Phil Mickelson 5. Charl Schwartzel Post by Golfstöðin.
Golf Tengdar fréttir Birgir Leifur heldur með Evrópumönnum á Masters "Þetta er örugglega vinsælasta mótið af þeim fjórum stóru í áhorfi. Það er alltaf spilað á sama vellinum og mikil hefð hefur myndast í kringum mótið,“ segir Birgir Leifur Hafþórsson, fremsti kylfingur þjóðarinnar, um Masters-mótið, fyrsta risamót ársins, sem hefst á Augusta-vellinum í Georgíuríku í dag. 10. apríl 2014 06:30 Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Tómas steinlá gegn þeim þýska PGA fær nýjan stjórnanda frá NFL deildinni Tómas fór illa með Frakkann Sjá meira
Birgir Leifur heldur með Evrópumönnum á Masters "Þetta er örugglega vinsælasta mótið af þeim fjórum stóru í áhorfi. Það er alltaf spilað á sama vellinum og mikil hefð hefur myndast í kringum mótið,“ segir Birgir Leifur Hafþórsson, fremsti kylfingur þjóðarinnar, um Masters-mótið, fyrsta risamót ársins, sem hefst á Augusta-vellinum í Georgíuríku í dag. 10. apríl 2014 06:30