Mickelson fær hjálp með púttin frá Stockton BVB skrifar 6. maí 2014 19:00 Phil Mickelson. Vísir/Getty Phil Mickelson var gríðarlega mistækur á flötunum síðustu helgi í Wells Fargo Meistaramótinu. Hann púttaði mjög vel suma dagana en skelfilega aðra. Á laugardeginum púttaði hann vel og lék á 63 höggum og var tveimur höggum frá forystu fyrir lokadaginn. Hann lék lokadaginn hinsvegar ekki jafn vel og var á 76 höggum. Hann var með tvö þrípútt og fjórpútt sextándu flötinna úr 9 metra færi. Eftir þessa skrautlegu frammistöðu á flötunum ætlaði Mickelson að hitta Dave Stockton, sem hjálpar honum með púttin, strax eftir mótið. „Ég mun hitta hann á morgun og sjá hvort hann geti hjálpað mér að verða stöðugri með pútternum, því ég átti tvo frábæra daga með pútternum og tvö hörmulega“. Þetta hefur verið frekar dapurt ár hjá Mickelson. Haann hefur ekki endað í top-10 í neinu móti og náði ekki niðurskurðinum í Masters, sem hefur ekki gerst frá því 1997. En hann mun hafa titil að verja í Opna Breska í sumar og hann var jákvæður eftir Wells Fargo Meistaramótið. „Þetta gekk ekki nógu vel á flötunum, en þetta var fínt mót hjá mér. Ég skemmti mér vel og þetta stefnir í rétta átt“ sagði Mickelson. Golf Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Phil Mickelson var gríðarlega mistækur á flötunum síðustu helgi í Wells Fargo Meistaramótinu. Hann púttaði mjög vel suma dagana en skelfilega aðra. Á laugardeginum púttaði hann vel og lék á 63 höggum og var tveimur höggum frá forystu fyrir lokadaginn. Hann lék lokadaginn hinsvegar ekki jafn vel og var á 76 höggum. Hann var með tvö þrípútt og fjórpútt sextándu flötinna úr 9 metra færi. Eftir þessa skrautlegu frammistöðu á flötunum ætlaði Mickelson að hitta Dave Stockton, sem hjálpar honum með púttin, strax eftir mótið. „Ég mun hitta hann á morgun og sjá hvort hann geti hjálpað mér að verða stöðugri með pútternum, því ég átti tvo frábæra daga með pútternum og tvö hörmulega“. Þetta hefur verið frekar dapurt ár hjá Mickelson. Haann hefur ekki endað í top-10 í neinu móti og náði ekki niðurskurðinum í Masters, sem hefur ekki gerst frá því 1997. En hann mun hafa titil að verja í Opna Breska í sumar og hann var jákvæður eftir Wells Fargo Meistaramótið. „Þetta gekk ekki nógu vel á flötunum, en þetta var fínt mót hjá mér. Ég skemmti mér vel og þetta stefnir í rétta átt“ sagði Mickelson.
Golf Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira