Oddvitaáskorunin - Betri og meiri Reykjanesbæ 14. maí 2014 09:22 Kristinn Þór með Sigmundi Davíð, Jóhönnu Maríu (dóttir sinni) og Söndru Rún á opnun kosningaskrifstofu Framsóknar í Reykjanesbæ. Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2014 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Kristinn Þór Jakobsson leiðir lista framsóknarmanna í Reykjanesbæ í sveitarstjórnarkosningunum í vor. Konan mín sem ég á þrjú hæfileikarík börn með talar oft um „fyrir og eftir Kristinn“ til að aðgreina tímabil í lífi okkar. „Fyrir Kristinn“, lærði ég frönsku, matreiðslu og varð meistari, réð mig við að kenna evrópska matargerð í frumskógum Nepals. Vann á fjallahóteli í Noregi. Rak refabú í samstarfi við föður minn. Flokkaði skinn á uppboðshúsi í London var kallaður Diddi og Kiddi. Rétt fyrir þrítugt gáfu systur mína mér Handbók piparsveinsins og stuttu seinna rann upp tímabilið „eftir Kristinn“. Eftir það er ég kallaður Kristinn, fór og lærði viðskiptafræði, eignaðist þrjú börn og á núna eitt barnabarn, spila golf og fer með frúnni í fjallgöngur. Fór að taka þátt í stjórnmálum og er í annað sinn kominn í framboð og nú með dóttir minni. YFIRHEYRSLAN Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Í björtu veðri og góðu útsýni er Reykjanesið allt fallegt. En einn fallegasti staðurinn finns mér vera útsýnið þegar keyrt er til Reykjavíkur og staldrað við þegar horft er niður í Kúagerði og fjallahringurinn allt frá Snæfellsjökli í Stapafell. Þar sést í Skjalbreið og Langjökul, Esjuna og Akrafjall Bogarfjarðarfjöllin og Snæfellsnesfjallgarðinn, það er leitun að öðru eins útsýni. Hundar eða kettir? Hvorugt, rækta garðinn minn fyrir smáfugla. Hver er stærsta stundin í lífinu? Núið. Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? Lambalæri með alles og góð nautasteik. Hvernig bíl ekur þú? Toyotu Avensis 2002. Besta minningin? Að dveljast í sveit sem unglingur í sauðburð, heyskap og sumri. Hefur þú verið tekinn af lögreglunni? Já, flýtti mér aðeins of mikið. Hverju sérðu mest eftir? Að hafa flýtt mér aðeins of mikið. Draumaferðalagið? Ég upplifð eitt draumaferðalag í fyrrasumar. Sigling frá Norðurfirði á Ströndum og norður til Hornvíkur (fyrir Hníf og Gaffal) með viðkomu í Reykjafirði. Frábær sigling á spegilsléttum sjó í glampandi sól allan daginn. Hefur þú migið í saltan sjó? Já oft, enda karlmenni mikið. Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert? Taka þátt í trúarhátíð hindúa í Nepölskum frumskógi. Hefur þú viðurkennt mistök? Já oft, við lærum best af þeim. Hverju ertu stoltastur af? Öllum börnum mínum þremur. Þau eru hvert öðru betri einstaklingar og snillingar. Fram að sveitarstjórnarkosningunum 31. maí munum við birta kynningu á oddvitum víðsvegar um landið. Allir oddvitar geta tekið þátt í Oddvitaáskorun Vísis. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á netfanginu samuel@365.is. Kristinn með Ólöfu konu sinni og Kolbrúnu Marlesdóttur sem skipar 6. sæti listans, í mæðradagsgöngu í Reykjanesbæ Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Reykjanes Oddvitaáskorunin Tengdar fréttir Oddvitaáskorunin - Höldum stöðugleikanum Gunnar Einarsson leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ 14. maí 2014 11:25 Oddvitaáskorunin - Góðan bæ betri Pétur Hrafn Sigurðsson, oddviti Samfylkingarinnar í Kópavogi, 14. maí 2014 10:25 Oddvitaáskorun - Nýtt afl í Húnaþingi vestra Unnur Valborg Hilmarsdóttir, sem leiðir N - listann í Húnaþingi vestra í sveitarstjórnarkosningunum í vor tók þátt í Oddvitaáskorun Vísis. 13. maí 2014 15:49 Oddvitaáskorunin - Vill hvergi annars staðar búa Geirlaug Jóhannsdóttir, sem leiðir lista Samfylkingarinnar í Borgarbyggð í sveitarstjórnarkosningunum í vor tók þátt í Oddvitaáskorun Vísis. 13. maí 2014 10:55 Oddvitaáskorunin - Lífið er pólitík Bjarki Bjarnason, sem leiðir lista Vinstri grænna í Mosfellsbæ í sveitarstjórnarkosningunum í vor tók þátt í Oddvitaáskorun Vísis. 13. maí 2014 10:08 Oddvitaáskorunin - Minna vesen og meiri gleði Guðlaug Kristjánsdóttir leiðir lista Bjartrar framtíðar í Hafnarfirði. 14. maí 2014 10:55 Oddvitaáskorun - Stolt af árangri í lækkun skulda Ásta Stefánsdóttir, sem leiðir lista Sjálfstæðismanna í Sveitarfélaginu Árborg, tók þátt í Oddvitaáskorun Vísis. 13. maí 2014 16:28 Oddvitaáskorunin - Vill starfa með íbúum og fyrir þá Helgi Kjartansson, sem leiðir T - listann í Bláskógabyggð í sveitarstjórnarkosningunum í vor tók þátt í Oddvitaáskorun Vísis. 13. maí 2014 13:37 Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Fleiri fréttir Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Sjá meira
Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2014 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Kristinn Þór Jakobsson leiðir lista framsóknarmanna í Reykjanesbæ í sveitarstjórnarkosningunum í vor. Konan mín sem ég á þrjú hæfileikarík börn með talar oft um „fyrir og eftir Kristinn“ til að aðgreina tímabil í lífi okkar. „Fyrir Kristinn“, lærði ég frönsku, matreiðslu og varð meistari, réð mig við að kenna evrópska matargerð í frumskógum Nepals. Vann á fjallahóteli í Noregi. Rak refabú í samstarfi við föður minn. Flokkaði skinn á uppboðshúsi í London var kallaður Diddi og Kiddi. Rétt fyrir þrítugt gáfu systur mína mér Handbók piparsveinsins og stuttu seinna rann upp tímabilið „eftir Kristinn“. Eftir það er ég kallaður Kristinn, fór og lærði viðskiptafræði, eignaðist þrjú börn og á núna eitt barnabarn, spila golf og fer með frúnni í fjallgöngur. Fór að taka þátt í stjórnmálum og er í annað sinn kominn í framboð og nú með dóttir minni. YFIRHEYRSLAN Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Í björtu veðri og góðu útsýni er Reykjanesið allt fallegt. En einn fallegasti staðurinn finns mér vera útsýnið þegar keyrt er til Reykjavíkur og staldrað við þegar horft er niður í Kúagerði og fjallahringurinn allt frá Snæfellsjökli í Stapafell. Þar sést í Skjalbreið og Langjökul, Esjuna og Akrafjall Bogarfjarðarfjöllin og Snæfellsnesfjallgarðinn, það er leitun að öðru eins útsýni. Hundar eða kettir? Hvorugt, rækta garðinn minn fyrir smáfugla. Hver er stærsta stundin í lífinu? Núið. Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? Lambalæri með alles og góð nautasteik. Hvernig bíl ekur þú? Toyotu Avensis 2002. Besta minningin? Að dveljast í sveit sem unglingur í sauðburð, heyskap og sumri. Hefur þú verið tekinn af lögreglunni? Já, flýtti mér aðeins of mikið. Hverju sérðu mest eftir? Að hafa flýtt mér aðeins of mikið. Draumaferðalagið? Ég upplifð eitt draumaferðalag í fyrrasumar. Sigling frá Norðurfirði á Ströndum og norður til Hornvíkur (fyrir Hníf og Gaffal) með viðkomu í Reykjafirði. Frábær sigling á spegilsléttum sjó í glampandi sól allan daginn. Hefur þú migið í saltan sjó? Já oft, enda karlmenni mikið. Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert? Taka þátt í trúarhátíð hindúa í Nepölskum frumskógi. Hefur þú viðurkennt mistök? Já oft, við lærum best af þeim. Hverju ertu stoltastur af? Öllum börnum mínum þremur. Þau eru hvert öðru betri einstaklingar og snillingar. Fram að sveitarstjórnarkosningunum 31. maí munum við birta kynningu á oddvitum víðsvegar um landið. Allir oddvitar geta tekið þátt í Oddvitaáskorun Vísis. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á netfanginu samuel@365.is. Kristinn með Ólöfu konu sinni og Kolbrúnu Marlesdóttur sem skipar 6. sæti listans, í mæðradagsgöngu í Reykjanesbæ
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Reykjanes Oddvitaáskorunin Tengdar fréttir Oddvitaáskorunin - Höldum stöðugleikanum Gunnar Einarsson leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ 14. maí 2014 11:25 Oddvitaáskorunin - Góðan bæ betri Pétur Hrafn Sigurðsson, oddviti Samfylkingarinnar í Kópavogi, 14. maí 2014 10:25 Oddvitaáskorun - Nýtt afl í Húnaþingi vestra Unnur Valborg Hilmarsdóttir, sem leiðir N - listann í Húnaþingi vestra í sveitarstjórnarkosningunum í vor tók þátt í Oddvitaáskorun Vísis. 13. maí 2014 15:49 Oddvitaáskorunin - Vill hvergi annars staðar búa Geirlaug Jóhannsdóttir, sem leiðir lista Samfylkingarinnar í Borgarbyggð í sveitarstjórnarkosningunum í vor tók þátt í Oddvitaáskorun Vísis. 13. maí 2014 10:55 Oddvitaáskorunin - Lífið er pólitík Bjarki Bjarnason, sem leiðir lista Vinstri grænna í Mosfellsbæ í sveitarstjórnarkosningunum í vor tók þátt í Oddvitaáskorun Vísis. 13. maí 2014 10:08 Oddvitaáskorunin - Minna vesen og meiri gleði Guðlaug Kristjánsdóttir leiðir lista Bjartrar framtíðar í Hafnarfirði. 14. maí 2014 10:55 Oddvitaáskorun - Stolt af árangri í lækkun skulda Ásta Stefánsdóttir, sem leiðir lista Sjálfstæðismanna í Sveitarfélaginu Árborg, tók þátt í Oddvitaáskorun Vísis. 13. maí 2014 16:28 Oddvitaáskorunin - Vill starfa með íbúum og fyrir þá Helgi Kjartansson, sem leiðir T - listann í Bláskógabyggð í sveitarstjórnarkosningunum í vor tók þátt í Oddvitaáskorun Vísis. 13. maí 2014 13:37 Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Fleiri fréttir Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Sjá meira
Oddvitaáskorunin - Höldum stöðugleikanum Gunnar Einarsson leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ 14. maí 2014 11:25
Oddvitaáskorunin - Góðan bæ betri Pétur Hrafn Sigurðsson, oddviti Samfylkingarinnar í Kópavogi, 14. maí 2014 10:25
Oddvitaáskorun - Nýtt afl í Húnaþingi vestra Unnur Valborg Hilmarsdóttir, sem leiðir N - listann í Húnaþingi vestra í sveitarstjórnarkosningunum í vor tók þátt í Oddvitaáskorun Vísis. 13. maí 2014 15:49
Oddvitaáskorunin - Vill hvergi annars staðar búa Geirlaug Jóhannsdóttir, sem leiðir lista Samfylkingarinnar í Borgarbyggð í sveitarstjórnarkosningunum í vor tók þátt í Oddvitaáskorun Vísis. 13. maí 2014 10:55
Oddvitaáskorunin - Lífið er pólitík Bjarki Bjarnason, sem leiðir lista Vinstri grænna í Mosfellsbæ í sveitarstjórnarkosningunum í vor tók þátt í Oddvitaáskorun Vísis. 13. maí 2014 10:08
Oddvitaáskorunin - Minna vesen og meiri gleði Guðlaug Kristjánsdóttir leiðir lista Bjartrar framtíðar í Hafnarfirði. 14. maí 2014 10:55
Oddvitaáskorun - Stolt af árangri í lækkun skulda Ásta Stefánsdóttir, sem leiðir lista Sjálfstæðismanna í Sveitarfélaginu Árborg, tók þátt í Oddvitaáskorun Vísis. 13. maí 2014 16:28
Oddvitaáskorunin - Vill starfa með íbúum og fyrir þá Helgi Kjartansson, sem leiðir T - listann í Bláskógabyggð í sveitarstjórnarkosningunum í vor tók þátt í Oddvitaáskorun Vísis. 13. maí 2014 13:37