Átta konur á sama vinnustaðnum í framboði á Suðurlandi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 29. maí 2014 15:22 visir/magnús hlynur Það er mikill framboðshugur í starfsmönnum Hótels Rangár því þar eru átta starfsmenn, allt konur, í framboði fyrir sveitarstjórnarkosningarnar á laugardaginn á Suðurlandi. Þetta er 25 prósent þeirra kvenna sem vinna á hótelinu eða 14,8% af starfsmönnum hótelsins. „Þetta hlýtur að vera heimsmet, ég trúi ekki öðru, fjórðungur starfsmanna hótelsins eru í framboði, ég ætlaði ekki að trúa þessu fyrr en ég sá nafnalistann,“ segir Friðrik Pálsson, eigandi Hótels Rangárs. Á myndinni sem fylgir fréttinni má sjá þær konur sem eru í framboði, aftari röð frá vinstri: Karen H.Karlsdóttir Svendsen, 4.sæti fyrir Framsóknarflokkinn í Árborg, Katrín J. Óskarsdóttir, 10.sæti fyrir Sjálfstæðisflokkinn í Rangárþingi Eystra, Sólrún Helga Guðmundsdóttir, 3.sæti fyrir Sjálfstæðisflokkinn í Rangárþingi Ytra, Hugrún Pétursdóttir, 13.sæti fyrir Sjálfstæðisflokkinn í Rangárþingi Ytra. Fremri röð, frá vinstri, Fjóla Hrund Björnsdóttir , fyrsti varaþingmaður fyrir Framsóknarflokkinn í Suðurkjördæmi, Ewa Tyl, 11.sæti fyrir Framboð Fólksins í Rangárþingi Eystra, Ása Valdís Árnadóttir, 6.sæti fyrir Listi Lýðræðissinna í Grímsnes- og Grafningshrepp og Elfa Dögg Ragnarsdóttir, 6.sæti í Rangárþingi Eystra. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Suðurland Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Sjá meira
Það er mikill framboðshugur í starfsmönnum Hótels Rangár því þar eru átta starfsmenn, allt konur, í framboði fyrir sveitarstjórnarkosningarnar á laugardaginn á Suðurlandi. Þetta er 25 prósent þeirra kvenna sem vinna á hótelinu eða 14,8% af starfsmönnum hótelsins. „Þetta hlýtur að vera heimsmet, ég trúi ekki öðru, fjórðungur starfsmanna hótelsins eru í framboði, ég ætlaði ekki að trúa þessu fyrr en ég sá nafnalistann,“ segir Friðrik Pálsson, eigandi Hótels Rangárs. Á myndinni sem fylgir fréttinni má sjá þær konur sem eru í framboði, aftari röð frá vinstri: Karen H.Karlsdóttir Svendsen, 4.sæti fyrir Framsóknarflokkinn í Árborg, Katrín J. Óskarsdóttir, 10.sæti fyrir Sjálfstæðisflokkinn í Rangárþingi Eystra, Sólrún Helga Guðmundsdóttir, 3.sæti fyrir Sjálfstæðisflokkinn í Rangárþingi Ytra, Hugrún Pétursdóttir, 13.sæti fyrir Sjálfstæðisflokkinn í Rangárþingi Ytra. Fremri röð, frá vinstri, Fjóla Hrund Björnsdóttir , fyrsti varaþingmaður fyrir Framsóknarflokkinn í Suðurkjördæmi, Ewa Tyl, 11.sæti fyrir Framboð Fólksins í Rangárþingi Eystra, Ása Valdís Árnadóttir, 6.sæti fyrir Listi Lýðræðissinna í Grímsnes- og Grafningshrepp og Elfa Dögg Ragnarsdóttir, 6.sæti í Rangárþingi Eystra.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Suðurland Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Sjá meira