Stóru málin - Oddvitakappræður Akureyringa Stefán Árni Pálsson skrifar 29. maí 2014 11:22 Kappræður oddvita framboða í fimm stærstu sveitarfélögum landsins héldu áfram í Stóru málunum á Stöð 2 þegar forystufólk framboðanna á Akureyri mætti til leiks. Breytingar eru í vændum í bæjarstjórn Akureyrar enda hefur fylgið við L listi fólksins skroppið saman um ríflega helming skv. skoðanakönnunum en sá listi kom, sá og sigraði í síðustu kosningum, fékk 45% atkvæða og hreinan meirihluta í bæjarstjórn. Nýjasta könnun á fylgi flokkanna á Akureyri var gerð af Capacent Gallup fyrir Vikudag. Hún sýnir að Sjálfstæðisflokkurinn er orðinn stærstur, með 20,6% fylgi en fast á hæla hans er L listi fólksins með 20,1%. Oddvitar allra þeirra sjö lista sem bjóða fram á Akureyri í kosningunum á laugardaginn mættu til kappræðna í Stóru málunum; Margrét Kristín Helgadóttir frá Bjartri framtíð, Guðmundur Guðmundsson frá Framsókn, Gunnar Gíslason frá Sjálfstæðisflokki, Matthías Rögnvaldsson frá Bæjarlista Akureyrar, Logi Einarsson frá Samfylkingu, Sóley Björk Stefánsdóttir frá VG og Hlín Bolladóttir frá Dögun. Forsetakosningar 2016 video kassi Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Norðurland eystra Stóru málin Tengdar fréttir Stóru málin - Kappræður oddvita í Hafnarfirði Kappræður oddvita framboða í fimm stærstu sveitarfélögum landsins halda áfram í Stóru málunum á Stöð 2 í kvöld þegar forystufólk framboðanna í Hafnarfirði mæta til leiks. 27. maí 2014 16:08 Stóru málin - Kappræður í Kópavogi Oddvitar átta framboða í Kópavogi ræddu málin í kvöld. 28. maí 2014 23:17 Stóru málin - Kappræður oddvita í Reykjanesbæ Oddvitar flokkanna í Reykjanesbæ tókust á um kosningamálin í kappræðum á Stöð 2 í kvöld. Þetta var fyrsti þáttur af fimm en næstu kvöld halda Lóa Pind Aldísardóttir og Heimir Már Pétursson áfram að stýra umræðum oddvita fimm stærstu sveitarfélaganna í beinni útsendingu á Stöð 2 í opinni dagskrá. 26. maí 2014 22:50 Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Kappræður oddvita framboða í fimm stærstu sveitarfélögum landsins héldu áfram í Stóru málunum á Stöð 2 þegar forystufólk framboðanna á Akureyri mætti til leiks. Breytingar eru í vændum í bæjarstjórn Akureyrar enda hefur fylgið við L listi fólksins skroppið saman um ríflega helming skv. skoðanakönnunum en sá listi kom, sá og sigraði í síðustu kosningum, fékk 45% atkvæða og hreinan meirihluta í bæjarstjórn. Nýjasta könnun á fylgi flokkanna á Akureyri var gerð af Capacent Gallup fyrir Vikudag. Hún sýnir að Sjálfstæðisflokkurinn er orðinn stærstur, með 20,6% fylgi en fast á hæla hans er L listi fólksins með 20,1%. Oddvitar allra þeirra sjö lista sem bjóða fram á Akureyri í kosningunum á laugardaginn mættu til kappræðna í Stóru málunum; Margrét Kristín Helgadóttir frá Bjartri framtíð, Guðmundur Guðmundsson frá Framsókn, Gunnar Gíslason frá Sjálfstæðisflokki, Matthías Rögnvaldsson frá Bæjarlista Akureyrar, Logi Einarsson frá Samfylkingu, Sóley Björk Stefánsdóttir frá VG og Hlín Bolladóttir frá Dögun.
Forsetakosningar 2016 video kassi Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Norðurland eystra Stóru málin Tengdar fréttir Stóru málin - Kappræður oddvita í Hafnarfirði Kappræður oddvita framboða í fimm stærstu sveitarfélögum landsins halda áfram í Stóru málunum á Stöð 2 í kvöld þegar forystufólk framboðanna í Hafnarfirði mæta til leiks. 27. maí 2014 16:08 Stóru málin - Kappræður í Kópavogi Oddvitar átta framboða í Kópavogi ræddu málin í kvöld. 28. maí 2014 23:17 Stóru málin - Kappræður oddvita í Reykjanesbæ Oddvitar flokkanna í Reykjanesbæ tókust á um kosningamálin í kappræðum á Stöð 2 í kvöld. Þetta var fyrsti þáttur af fimm en næstu kvöld halda Lóa Pind Aldísardóttir og Heimir Már Pétursson áfram að stýra umræðum oddvita fimm stærstu sveitarfélaganna í beinni útsendingu á Stöð 2 í opinni dagskrá. 26. maí 2014 22:50 Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Stóru málin - Kappræður oddvita í Hafnarfirði Kappræður oddvita framboða í fimm stærstu sveitarfélögum landsins halda áfram í Stóru málunum á Stöð 2 í kvöld þegar forystufólk framboðanna í Hafnarfirði mæta til leiks. 27. maí 2014 16:08
Stóru málin - Kappræður í Kópavogi Oddvitar átta framboða í Kópavogi ræddu málin í kvöld. 28. maí 2014 23:17
Stóru málin - Kappræður oddvita í Reykjanesbæ Oddvitar flokkanna í Reykjanesbæ tókust á um kosningamálin í kappræðum á Stöð 2 í kvöld. Þetta var fyrsti þáttur af fimm en næstu kvöld halda Lóa Pind Aldísardóttir og Heimir Már Pétursson áfram að stýra umræðum oddvita fimm stærstu sveitarfélaganna í beinni útsendingu á Stöð 2 í opinni dagskrá. 26. maí 2014 22:50