Heilsan og hundarnir Rikka skrifar 27. maí 2014 13:56 Mynd/GettyImages Hundar hafa fylgt okkur mannfólkinu frá örófi alda og telja vísindamenn líkur á því að við værum hreinlega ekki til án þeirra hjálpar. Nýjar rannsóknir sýna svo fram á að regluleg nærvera við hund styrki heilsuna. Breska sjónvarpsstöðin BBC sýndi fyrir stuttu frábæra heimildarmynd um uppruna hundins og tengingu hans við manninn. Í myndinni er rætt bæði við hundaeigendur og þá sem standa á bakvið rannsókn um tengingu hunda og góðrar heilsu mannsins. Þetta er heimildarmynd sem að þeir sem að elska hunda eða eru að hugsa um að fá sér hund ættu ekki að láta framhjá sér fara. Heimildarmyndina má finna hér. Heilsa Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Hittast á laun Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið
Hundar hafa fylgt okkur mannfólkinu frá örófi alda og telja vísindamenn líkur á því að við værum hreinlega ekki til án þeirra hjálpar. Nýjar rannsóknir sýna svo fram á að regluleg nærvera við hund styrki heilsuna. Breska sjónvarpsstöðin BBC sýndi fyrir stuttu frábæra heimildarmynd um uppruna hundins og tengingu hans við manninn. Í myndinni er rætt bæði við hundaeigendur og þá sem standa á bakvið rannsókn um tengingu hunda og góðrar heilsu mannsins. Þetta er heimildarmynd sem að þeir sem að elska hunda eða eru að hugsa um að fá sér hund ættu ekki að láta framhjá sér fara. Heimildarmyndina má finna hér.
Heilsa Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Hittast á laun Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið