Oddvitaáskorunin - Við lofum engu nema því að vera heiðarleg 26. maí 2014 15:00 Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2014 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Vilborg Þórunn Guðbjartsdóttir leiðir lista Bjartrarí framtíðar á Akranesi í sveitarstjórnarkosningunum í vor. „Ég heiti Vilborg Þórunn og er kennari, leikjafrömuður og leiðsögumaður. Ég hef gaman af lengri og styttri gönguferðum um óbyggðir jafnt sem byggð ból. Mig langar til að sjá Akranes blómstra enn frekar. Hér er gott samfélag sem stendur á traustum grunni en það er hægt að gera enn betur. Hér eru mörg tækifæri til framfara og ég er sannfærð um að bærinn eigi eftir að vaxa sem ferðamannabær og útivistarparadís. Í framtíðinni verður Akranes enn eftirsóttari staður til búsetu vegna fjölbreyttra atvinnutækifæra, framúrskarandi skóla á öllum stigum og góðrar þjónustu við allskonar fólk. Ég vil vinna með ykkur að því að þessi framtíðarsýn verði að veruleika.“ YFIRHEYRSLAN Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi?Ísland eins og það leggur sig er fallegur staður. En ef ég á að taka einn stað sérstaklega út þá er það Ásbyrgi. Hundar eða kettir?Kettir eru ómissandi á hverju heimili og ég er svo heppin að búa með einum slíkum. Ef ég byggi í sveit myndi ég vilja eiga hund líka, og þá helst fleiri en einn. Hver er stærsta stundin í lífinu?Líklegast þegar ég fæddist. Man þó ekki ekkert eftir því. Hver er uppáhaldsmaturinn þinn?Gott sushi er í miklu uppáhaldi og svo klikkar kjúklingur sjaldan. Hvernig bíl ekur þú?Skoda Fabia Ambiente árg. 2007. Besta minningin?Heyskapur á sólríkum sumardögum í Staðarsveitinni þegar ég var barn. Hefur þú verið tekin af lögreglunni?Nei. En ég hef tvisvar komist í kast við smásmugulegar hraðamyndavélar. Hverju sérðu mest eftir?Stærsta eftirsjáin er of persónuleg fyrir þennan vettvang en til að svara spurningunni þá sé ég alveg rosalega eftir öllum Strumpabókunum mínum sem ég týndi í einhverjum flutningunum. Draumaferðalagið?Sigling á seglskútu um framandi höf. Hefur þú migið í saltan sjó?Já reyndar. Bæði beint og óbeint. Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert?Heimsóknin í jarðböðin í Yangmingshan þjóðgarðinum í Taiwan er það eitt það furðulegasta sem ég hef upplifað. Hefur þú viðurkennt mistök?Já, ég viðurkenni yfirleitt mín mistök. En það tekur stundum svolítinn tíma fyrir mig að gangast við þeim. Hverju ertu stoltust af?Vinnunni minni og fólkinu mínu.Fram að sveitarstjórnarkosningunum 31. maí munum við birta kynningu á oddvitum víðsvegar um landið. Allir oddvitar geta tekið þátt í Oddvitaáskorun Vísis. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á netfanginu samuel@365.is. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Vesturland Oddvitaáskorunin Tengdar fréttir Oddvitaáskorunin - Með stórt Skagahjarta Ingibjörg Valdimarsdóttir leiðir lista Samfylkingarinnar á Akranesi. 26. maí 2014 11:38 Oddvitaáskorunin - Tók ástfóstri við samfélagið Óli er Ólsari en hefur um árabil verið búsettur á Akranesi. Hann tók ástfóstri við það ágæta samfélag þegar hann lék með sigursælu liði heimamanna á árum áður. 16. maí 2014 11:32 Oddvitaáskorunin - Ónýtt tækifæri á Akranesi Ingibjörg Pálmadóttir leiðir lista Frjálsra með Framsókn á Akranesi 20. maí 2014 12:37 Oddvitaáskorunin - Vilja bæta mannleg gildi á Akranesi Þröstur Þór Ólafsson leiðir lista Vinstri grænna og óháðra á Akranesi. 24. maí 2014 09:00 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Innlent Fleiri fréttir Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður Sjá meira
Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2014 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Vilborg Þórunn Guðbjartsdóttir leiðir lista Bjartrarí framtíðar á Akranesi í sveitarstjórnarkosningunum í vor. „Ég heiti Vilborg Þórunn og er kennari, leikjafrömuður og leiðsögumaður. Ég hef gaman af lengri og styttri gönguferðum um óbyggðir jafnt sem byggð ból. Mig langar til að sjá Akranes blómstra enn frekar. Hér er gott samfélag sem stendur á traustum grunni en það er hægt að gera enn betur. Hér eru mörg tækifæri til framfara og ég er sannfærð um að bærinn eigi eftir að vaxa sem ferðamannabær og útivistarparadís. Í framtíðinni verður Akranes enn eftirsóttari staður til búsetu vegna fjölbreyttra atvinnutækifæra, framúrskarandi skóla á öllum stigum og góðrar þjónustu við allskonar fólk. Ég vil vinna með ykkur að því að þessi framtíðarsýn verði að veruleika.“ YFIRHEYRSLAN Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi?Ísland eins og það leggur sig er fallegur staður. En ef ég á að taka einn stað sérstaklega út þá er það Ásbyrgi. Hundar eða kettir?Kettir eru ómissandi á hverju heimili og ég er svo heppin að búa með einum slíkum. Ef ég byggi í sveit myndi ég vilja eiga hund líka, og þá helst fleiri en einn. Hver er stærsta stundin í lífinu?Líklegast þegar ég fæddist. Man þó ekki ekkert eftir því. Hver er uppáhaldsmaturinn þinn?Gott sushi er í miklu uppáhaldi og svo klikkar kjúklingur sjaldan. Hvernig bíl ekur þú?Skoda Fabia Ambiente árg. 2007. Besta minningin?Heyskapur á sólríkum sumardögum í Staðarsveitinni þegar ég var barn. Hefur þú verið tekin af lögreglunni?Nei. En ég hef tvisvar komist í kast við smásmugulegar hraðamyndavélar. Hverju sérðu mest eftir?Stærsta eftirsjáin er of persónuleg fyrir þennan vettvang en til að svara spurningunni þá sé ég alveg rosalega eftir öllum Strumpabókunum mínum sem ég týndi í einhverjum flutningunum. Draumaferðalagið?Sigling á seglskútu um framandi höf. Hefur þú migið í saltan sjó?Já reyndar. Bæði beint og óbeint. Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert?Heimsóknin í jarðböðin í Yangmingshan þjóðgarðinum í Taiwan er það eitt það furðulegasta sem ég hef upplifað. Hefur þú viðurkennt mistök?Já, ég viðurkenni yfirleitt mín mistök. En það tekur stundum svolítinn tíma fyrir mig að gangast við þeim. Hverju ertu stoltust af?Vinnunni minni og fólkinu mínu.Fram að sveitarstjórnarkosningunum 31. maí munum við birta kynningu á oddvitum víðsvegar um landið. Allir oddvitar geta tekið þátt í Oddvitaáskorun Vísis. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á netfanginu samuel@365.is.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Vesturland Oddvitaáskorunin Tengdar fréttir Oddvitaáskorunin - Með stórt Skagahjarta Ingibjörg Valdimarsdóttir leiðir lista Samfylkingarinnar á Akranesi. 26. maí 2014 11:38 Oddvitaáskorunin - Tók ástfóstri við samfélagið Óli er Ólsari en hefur um árabil verið búsettur á Akranesi. Hann tók ástfóstri við það ágæta samfélag þegar hann lék með sigursælu liði heimamanna á árum áður. 16. maí 2014 11:32 Oddvitaáskorunin - Ónýtt tækifæri á Akranesi Ingibjörg Pálmadóttir leiðir lista Frjálsra með Framsókn á Akranesi 20. maí 2014 12:37 Oddvitaáskorunin - Vilja bæta mannleg gildi á Akranesi Þröstur Þór Ólafsson leiðir lista Vinstri grænna og óháðra á Akranesi. 24. maí 2014 09:00 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Innlent Fleiri fréttir Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður Sjá meira
Oddvitaáskorunin - Með stórt Skagahjarta Ingibjörg Valdimarsdóttir leiðir lista Samfylkingarinnar á Akranesi. 26. maí 2014 11:38
Oddvitaáskorunin - Tók ástfóstri við samfélagið Óli er Ólsari en hefur um árabil verið búsettur á Akranesi. Hann tók ástfóstri við það ágæta samfélag þegar hann lék með sigursælu liði heimamanna á árum áður. 16. maí 2014 11:32
Oddvitaáskorunin - Ónýtt tækifæri á Akranesi Ingibjörg Pálmadóttir leiðir lista Frjálsra með Framsókn á Akranesi 20. maí 2014 12:37
Oddvitaáskorunin - Vilja bæta mannleg gildi á Akranesi Þröstur Þór Ólafsson leiðir lista Vinstri grænna og óháðra á Akranesi. 24. maí 2014 09:00