Vesturport hlaut tvenn verðlaun á hinum virtu Elliot Norton Awards í gær Ólöf Skaftadóttir skrifar 21. maí 2014 11:45 Gísli Örn Garðarsson „Þetta opnar án efa fleiri dyr í þessu sérstaka landi sem við erum rétt að byrja að kynnast,“ segir Gísli Örn Garðarsson, leikstjóri uppsetningar Vesturports á Hróa hetti í Bandaríkjunum en sýningin hlaut tvo verðlaun á The 32nd Annual Elliott Norton Awards í gær. Gísli Örn hlaut verðlaun sem framúrskarandi leikstjóri og svo var sýningin verðlaunuð fyrir framúrskarandi útlit og hljóð á stóru sviði.Listamannateymið samanstendur sem áður segir af Gísla Erni Garðarssyni, sem leikstýrir, meðleikstjóri og danshöfundur er Selma Björnsdóttir, leikmyndahönnuður er Börkur Jónsson, Högni Egilsson semur tónlistina og Björn Helgason er ljósahönnuður sýningarinnar. Jonathan Deans sér um hljóðhönnun en Emma Ryott um búninga. Til gamans má geta að aðalleikari þáttaraðarinnar vinsælu Breaking Bad, Bryan Cranston, vann verðlaun fyrir besta leikinn í All The Way Home.„Eins og flestum er kunnugt er samkeppnin mikil í Ameríku og það er afar áhugavert að upplifa og að fá að taka þátt í menningunni þarna. Þetta þýðir að við séum „með“ og í svoleiðis samhengi skiptir þetta miklu máli," segir Gísli Örn og heldur áfram. „Full eftirvæntingar höldum við því starfi okkar í Ameríku áfram með brosi á vör. Er á meðan er og við gefum ekkert eftir í þeim slag svo lengi sem hann nú endist. Þetta er vissulega ánægjuleg hvatning fyrir okkur öll.“ Menning Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Fleiri fréttir Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Sjá meira
„Þetta opnar án efa fleiri dyr í þessu sérstaka landi sem við erum rétt að byrja að kynnast,“ segir Gísli Örn Garðarsson, leikstjóri uppsetningar Vesturports á Hróa hetti í Bandaríkjunum en sýningin hlaut tvo verðlaun á The 32nd Annual Elliott Norton Awards í gær. Gísli Örn hlaut verðlaun sem framúrskarandi leikstjóri og svo var sýningin verðlaunuð fyrir framúrskarandi útlit og hljóð á stóru sviði.Listamannateymið samanstendur sem áður segir af Gísla Erni Garðarssyni, sem leikstýrir, meðleikstjóri og danshöfundur er Selma Björnsdóttir, leikmyndahönnuður er Börkur Jónsson, Högni Egilsson semur tónlistina og Björn Helgason er ljósahönnuður sýningarinnar. Jonathan Deans sér um hljóðhönnun en Emma Ryott um búninga. Til gamans má geta að aðalleikari þáttaraðarinnar vinsælu Breaking Bad, Bryan Cranston, vann verðlaun fyrir besta leikinn í All The Way Home.„Eins og flestum er kunnugt er samkeppnin mikil í Ameríku og það er afar áhugavert að upplifa og að fá að taka þátt í menningunni þarna. Þetta þýðir að við séum „með“ og í svoleiðis samhengi skiptir þetta miklu máli," segir Gísli Örn og heldur áfram. „Full eftirvæntingar höldum við því starfi okkar í Ameríku áfram með brosi á vör. Er á meðan er og við gefum ekkert eftir í þeim slag svo lengi sem hann nú endist. Þetta er vissulega ánægjuleg hvatning fyrir okkur öll.“
Menning Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Fleiri fréttir Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Sjá meira