Ellefu ára stúlka tekur þátt í risamóti í golfi 20. maí 2014 21:45 Li er hér að pútta á Augusta-vellinum. vísir/afp Ellefu ára undrabarn, Lucy Li, skráði sig í sögubækurnar er hún tryggði sér þáttökurétt á US Open kvenna í golfi. Hún verður yngsti þátttakandi mótsins frá upphafi í sumar og slær þar með met Lexi Thompson sem var 12 ára er hún komst á mótið árið 2007. Beverly Klass var 10 ára er hún tók þátt í risamótinu árið 1967 en þá var engin undankeppni. Li spilaði hringina tvo á úrtökumótinu á 68 og 74 höggum en völlurinn er par 72. Þessi stúlka vakti mikla athygli fyrr á árinu er hún vann mót sem haldið er á hinum fræga Augusta-velli í aðdraganda Masters-mótsins.vísir/afpLi með verðlaunin sín á Augusta. Hún á eftir að vera áberandi á næstu árum í golfheiminum.vísir/afp Golf Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sport „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Ellefu ára undrabarn, Lucy Li, skráði sig í sögubækurnar er hún tryggði sér þáttökurétt á US Open kvenna í golfi. Hún verður yngsti þátttakandi mótsins frá upphafi í sumar og slær þar með met Lexi Thompson sem var 12 ára er hún komst á mótið árið 2007. Beverly Klass var 10 ára er hún tók þátt í risamótinu árið 1967 en þá var engin undankeppni. Li spilaði hringina tvo á úrtökumótinu á 68 og 74 höggum en völlurinn er par 72. Þessi stúlka vakti mikla athygli fyrr á árinu er hún vann mót sem haldið er á hinum fræga Augusta-velli í aðdraganda Masters-mótsins.vísir/afpLi með verðlaunin sín á Augusta. Hún á eftir að vera áberandi á næstu árum í golfheiminum.vísir/afp
Golf Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sport „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira