Paul Casey tekur forystuna á Memorial 31. maí 2014 01:23 Paul Casey hefur verið frábær á Memorial mótinu til þessa. Getty. Englendingurinn Paul Casey leiðir á Memorial mótinu sem fram fer á Muirfield vellinum í Ohio en hann er á 12 höggum undir pari eftir 36 holur. Casey hefur leikið hringina tvo á 66 höggum eða sex undir pari og leiðir hann mótið með þremur höggum. Í öðru sæti á níu höggum undir pari er hinn högglangi Bubba Watson en Chris Kirk er í þriðja sæti á átta undir. Það sem vakti mesta athygli í dag var þó frammistaða Rory McIlroy sem leiddi mótið með þremur höggum eftir að hafa leikið fyrsta hring á 63 höggum eða níu undir pari. Hann fór greinilega vitlaust fram úr í morgun en hann lék annan hring á 78 höggum eða sex yfir pari, heilum 15 höggum frá skorinu í gær. McIlroy er jafn í 24. sæti á þremur höggum undir pari en áhugavert verður að sjá í hvernig stuði hann mætir til leiks á morgun.Jordan Spieth er einnig á þremur höggum undir pari eftir 36 holur en Phil Mickelson er á tveimur höggum undir eftir að hafa leikið á 70 höggum eða tveimur undir í dag. Þá er Adam Scott í fínum málum í tíunda sæti á fimm höggum undir pari og gæti með góðum hring á morgun blandað sér í baráttu efstu manna en þriðji hringur verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni frá klukkan 16:30. Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Englendingurinn Paul Casey leiðir á Memorial mótinu sem fram fer á Muirfield vellinum í Ohio en hann er á 12 höggum undir pari eftir 36 holur. Casey hefur leikið hringina tvo á 66 höggum eða sex undir pari og leiðir hann mótið með þremur höggum. Í öðru sæti á níu höggum undir pari er hinn högglangi Bubba Watson en Chris Kirk er í þriðja sæti á átta undir. Það sem vakti mesta athygli í dag var þó frammistaða Rory McIlroy sem leiddi mótið með þremur höggum eftir að hafa leikið fyrsta hring á 63 höggum eða níu undir pari. Hann fór greinilega vitlaust fram úr í morgun en hann lék annan hring á 78 höggum eða sex yfir pari, heilum 15 höggum frá skorinu í gær. McIlroy er jafn í 24. sæti á þremur höggum undir pari en áhugavert verður að sjá í hvernig stuði hann mætir til leiks á morgun.Jordan Spieth er einnig á þremur höggum undir pari eftir 36 holur en Phil Mickelson er á tveimur höggum undir eftir að hafa leikið á 70 höggum eða tveimur undir í dag. Þá er Adam Scott í fínum málum í tíunda sæti á fimm höggum undir pari og gæti með góðum hring á morgun blandað sér í baráttu efstu manna en þriðji hringur verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni frá klukkan 16:30.
Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira