Ólafur Darri ræðir við Liam Neeson í nýrri stiklu Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 30. maí 2014 22:11 Leikarinn Ólafur Darri Ólafsson er áberandi í nýrri stiklu fyrir kvikmyndina A Walk Among Tombstones með stórleikaranum Liam Neeson í aðalhlutverki. Undir lok stiklunnar hoppar Ólafur Darri síðan niður af húsþaki. A Walk Among Tombstones er frumsýnd í Bandaríkjunum í haust en Liam leikur fyrrverandi löggu sem starfar sem einkaspæjari. Myndin er byggð á samnefndri bók eftir Lawrence Block en Scott Frank bæði leikstýrir og skrifar handrit myndarinnar. Frægðarsól Ólafs Darra hefur skinið skært undanfarið en hann átti eftirminnilegan leik í kvikmyndinni The Secret Life of Walter Mitty og sjónvarpsþáttunum True Detective. Tengdar fréttir Ólafur Darri sprengdur í tætlur í True Detective Ólafur Darri Ólafsson fór á kostum í þættinum True Detective sem sýndur var á Stöð 2 á mánudagskvöldið. 19. febrúar 2014 14:15 Sögðu nei við Ólafi Darra Kapalstöðin AMC vilja ekki framleiða Line of Sight. 6. mars 2014 16:23 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Leikarinn Ólafur Darri Ólafsson er áberandi í nýrri stiklu fyrir kvikmyndina A Walk Among Tombstones með stórleikaranum Liam Neeson í aðalhlutverki. Undir lok stiklunnar hoppar Ólafur Darri síðan niður af húsþaki. A Walk Among Tombstones er frumsýnd í Bandaríkjunum í haust en Liam leikur fyrrverandi löggu sem starfar sem einkaspæjari. Myndin er byggð á samnefndri bók eftir Lawrence Block en Scott Frank bæði leikstýrir og skrifar handrit myndarinnar. Frægðarsól Ólafs Darra hefur skinið skært undanfarið en hann átti eftirminnilegan leik í kvikmyndinni The Secret Life of Walter Mitty og sjónvarpsþáttunum True Detective.
Tengdar fréttir Ólafur Darri sprengdur í tætlur í True Detective Ólafur Darri Ólafsson fór á kostum í þættinum True Detective sem sýndur var á Stöð 2 á mánudagskvöldið. 19. febrúar 2014 14:15 Sögðu nei við Ólafi Darra Kapalstöðin AMC vilja ekki framleiða Line of Sight. 6. mars 2014 16:23 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Ólafur Darri sprengdur í tætlur í True Detective Ólafur Darri Ólafsson fór á kostum í þættinum True Detective sem sýndur var á Stöð 2 á mánudagskvöldið. 19. febrúar 2014 14:15