Súperfæði: Acai ber Anna Birgis skrifar 3. júní 2014 17:00 Acai ber Vísir/Getty Acai ber eru það sem kallast súperfæði. Þessi ber innihalda tíu sinnum meira af andoxunarefnum en önnur ber eða ávextir. Í Brasilíu eru þau kölluð „beauty berry“ því þau hafa svo marga kosti sem láta þér líða vel að innan sem utan. Andoxunarefnin, amino sýrurnar og omega fitusýrurnar í Acai berjum hægja á öldrunarferli líkamans. Acai ber innihalda einnig flest öll vítamín og steinefni sem aðrir ávextir hafa og hafa einnig einstakt efni sem finnst ekki í neinum öðrum ávöxtum eða berjum í heiminum. Það kemur líka á óvart en þetta litla ber inniheldur fleiri grömm af próteini en egg. Acai ber eru afar góð fyrir hárið, húðina og neglur. Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Lífið Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Bíó og sjónvarp „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Lífið
Acai ber eru það sem kallast súperfæði. Þessi ber innihalda tíu sinnum meira af andoxunarefnum en önnur ber eða ávextir. Í Brasilíu eru þau kölluð „beauty berry“ því þau hafa svo marga kosti sem láta þér líða vel að innan sem utan. Andoxunarefnin, amino sýrurnar og omega fitusýrurnar í Acai berjum hægja á öldrunarferli líkamans. Acai ber innihalda einnig flest öll vítamín og steinefni sem aðrir ávextir hafa og hafa einnig einstakt efni sem finnst ekki í neinum öðrum ávöxtum eða berjum í heiminum. Það kemur líka á óvart en þetta litla ber inniheldur fleiri grömm af próteini en egg. Acai ber eru afar góð fyrir hárið, húðina og neglur.
Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Lífið Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Bíó og sjónvarp „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Lífið