Samuel L Jackson kemur aðdáendum sannarlega á óvart 16. júní 2014 16:45 Samuel L Jackson Vísir/Getty Tuttugu ár eru síðan Pulp Fiction var frumsýnd, og var því fagnað á nýyfirstaðinni kvikmyndahátíð í Cannes. Samuel L Jackson, sem lék Jules Winnfeld í kvikmyndinni sívinsælu úr smiðju leikstjórans Quentins Tarantino var gestur í þætti Grahams Norton á BBC One þar sem hann kom áheyrendum á óvart. Norton spurði Jackson hvort hann kynni fræga Ezekiel 25:17 mónólóginn sinn úr myndinni ennþá. Jackson gerði gott betur og svaraði með því að fara með mónólóginn í heild sinni. Sjón er sögu ríkari. Hér að neðan má sjá senuna úr kvikmyndinni sjálfri. Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Tuttugu ár eru síðan Pulp Fiction var frumsýnd, og var því fagnað á nýyfirstaðinni kvikmyndahátíð í Cannes. Samuel L Jackson, sem lék Jules Winnfeld í kvikmyndinni sívinsælu úr smiðju leikstjórans Quentins Tarantino var gestur í þætti Grahams Norton á BBC One þar sem hann kom áheyrendum á óvart. Norton spurði Jackson hvort hann kynni fræga Ezekiel 25:17 mónólóginn sinn úr myndinni ennþá. Jackson gerði gott betur og svaraði með því að fara með mónólóginn í heild sinni. Sjón er sögu ríkari. Hér að neðan má sjá senuna úr kvikmyndinni sjálfri.
Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira