Fjórir Íslendingar á opna breska áhugamannamótinu Kristinn Páll Teitsson skrifar 16. júní 2014 11:30 Haraldur Franklín Vísir/Stefán Alls taka fjórir íslenskir kylfingar þátt í Opna breska áhugamannamótinu sem hefst í dag á Royal Portrush og Portstewart völlunum á Norður Írlandi. Alls 288 kylfingar taka þátt á mótinu frá 28 þjóðum. Kylfingarnir sem um ræðir eru þeir Haraldur Franklín Magnús, Andri Þór Björnsson og Guðmundur Ágúst Kristjánsson úr GR ásamt Axeli Bóassyni úr Keili. Að miklu er að keppa á mótinu en sigurvegari þess fær keppnisrétt á Opna breska meistaramótinu sem fer fram í júlí á Royal Liverpool vellinum. Þá fær sigurvegarinn einnig þátttökurétt á Opna bandaríska meistaramótinu 2015. Leikinn er höggleikur fyrstu tvo keppnisdagana og komast 64 efstu í holukeppnina sem stendur yfir í fjóra daga. Haraldur Franklín komst í holukeppnina á síðasta ári þar sem hann tapaði fyrir Renato Paratore í 16-manna úrslitum. Golf Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Fleiri fréttir Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Alls taka fjórir íslenskir kylfingar þátt í Opna breska áhugamannamótinu sem hefst í dag á Royal Portrush og Portstewart völlunum á Norður Írlandi. Alls 288 kylfingar taka þátt á mótinu frá 28 þjóðum. Kylfingarnir sem um ræðir eru þeir Haraldur Franklín Magnús, Andri Þór Björnsson og Guðmundur Ágúst Kristjánsson úr GR ásamt Axeli Bóassyni úr Keili. Að miklu er að keppa á mótinu en sigurvegari þess fær keppnisrétt á Opna breska meistaramótinu sem fer fram í júlí á Royal Liverpool vellinum. Þá fær sigurvegarinn einnig þátttökurétt á Opna bandaríska meistaramótinu 2015. Leikinn er höggleikur fyrstu tvo keppnisdagana og komast 64 efstu í holukeppnina sem stendur yfir í fjóra daga. Haraldur Franklín komst í holukeppnina á síðasta ári þar sem hann tapaði fyrir Renato Paratore í 16-manna úrslitum.
Golf Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Fleiri fréttir Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira