Kaymer bætti met á US Open Eiríkur Stefán Ásgeirssson skrifar 13. júní 2014 17:39 Vísir/Getty Þjóðverjinn Martin Kaymer er með átta högga forystu á næstu menn eftir að hafa leikið á 65 höggum á öðrum keppnisdegi Opna bandaríska meistaramótsins, US Open. Hann lék líka á 65 höggum í gær og er því á tíu höggum undir pari samtals eftir fyrstu tvo dagana. Enginn kylfingur hefur byrjað jafn vel í sögu þessa móts. Kaymer byrjaði á 10. braut í dag og fékk þrjá fugla á fyrri níu. Hann fékk svo fugl á þriðju og fimmtu holu og kláraði hringinn án þess að gera nein mistök. Næstu menn eru á tveimur höggum undir pari þegar þetta er skrifað en öðrum keppnisdegi er ekki lokið. Sýnt er beint frá mótinu á Golfstöðinni.If Martin Kaymer pars the last 4 holes, he'll break the U.S. Open scoring record through 36 holes. He's currently -10 through 14 holes.— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) June 13, 2014 Golf Tengdar fréttir Kaymer áfram sjóðheitur á US Open Þjóðverjinn sex höggum á undan næsta manni. 13. júní 2014 14:49 Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Íslenski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Þjóðverjinn Martin Kaymer er með átta högga forystu á næstu menn eftir að hafa leikið á 65 höggum á öðrum keppnisdegi Opna bandaríska meistaramótsins, US Open. Hann lék líka á 65 höggum í gær og er því á tíu höggum undir pari samtals eftir fyrstu tvo dagana. Enginn kylfingur hefur byrjað jafn vel í sögu þessa móts. Kaymer byrjaði á 10. braut í dag og fékk þrjá fugla á fyrri níu. Hann fékk svo fugl á þriðju og fimmtu holu og kláraði hringinn án þess að gera nein mistök. Næstu menn eru á tveimur höggum undir pari þegar þetta er skrifað en öðrum keppnisdegi er ekki lokið. Sýnt er beint frá mótinu á Golfstöðinni.If Martin Kaymer pars the last 4 holes, he'll break the U.S. Open scoring record through 36 holes. He's currently -10 through 14 holes.— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) June 13, 2014
Golf Tengdar fréttir Kaymer áfram sjóðheitur á US Open Þjóðverjinn sex höggum á undan næsta manni. 13. júní 2014 14:49 Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Íslenski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira