Ertu með útþaninn maga? 13. júní 2014 17:30 Ertu með útþaninn maga? Anna Birgis, á Heilsutorgi, er með lausnina fyrir þig. Prufaðu þessa frábæru blöndu: Hráefni: 2 sítrónur Hálf gúrka 12 myntu lauf Taktu stóra könnu og fylltu af vatni og skerðu niður sítrónurnar, gúrkuna og rífðu myntulaufin aðeins. Láttu könnuna inn í ísskáp og þetta þarf að standa yfir nótt. Það er svo afar gott að byrja daginn á að drekka 2 glös af þessu, talað er um viku en ég drekk þetta sjálf iðulega þegar mig langar í. Vonandi hjálpar þetta. Heilsa Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið
Ertu með útþaninn maga? Anna Birgis, á Heilsutorgi, er með lausnina fyrir þig. Prufaðu þessa frábæru blöndu: Hráefni: 2 sítrónur Hálf gúrka 12 myntu lauf Taktu stóra könnu og fylltu af vatni og skerðu niður sítrónurnar, gúrkuna og rífðu myntulaufin aðeins. Láttu könnuna inn í ísskáp og þetta þarf að standa yfir nótt. Það er svo afar gott að byrja daginn á að drekka 2 glös af þessu, talað er um viku en ég drekk þetta sjálf iðulega þegar mig langar í. Vonandi hjálpar þetta.
Heilsa Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið