Mörg áhugaverð holl á opna bandaríska 11. júní 2014 17:30 Augu margra verða á Justin Rose næstu daga. AP/Getty Búið er að raða í holl fyrir US Open sem hefst á morgun en golfáhugamenn eiga von á mikilli veislu næstu daga þar sem bestu kylfingar heims berjast um þennan sögufræga titil. Eins og alltaf eru mörg spennandi holl sem vert er að fylgjast sérstaklega með en til að mynda leikur Justin Rose sem sigraði mótið í fyrra með Phil Mickelson og hinum efnilega Matthew Fitzpatrick frá Englandi. Norður-Írinn Rory McIlroy leikur með landa sínum Graeme McDowell og Webb Simpson en þeir hafa allir sigrað US Open áður. Adam Scott, besti kylfingur heims, spilar með Charl Schwartzel og núverandi Masters meistaranum Bubba Watson. Spánverjinn vinsæli Miguel Angel Jimenez þarf að þola návist Englendingsins Ian Poulter fyrstu tvo dagana en með þeim í holli er hinn brosmildi brosmildi Thongchai Jaidee frá Tælandi. Þá verður örugglega gaman að fylgjast með þeim ungu Hideki Matsuyama, Rickie Fowler og Jordan Spieth tækla hinn gríðarlega langa og erfiða Pinehurst völl nr.2 en þeir eru paraðir saman. US Open verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni og hefst útsending frá fyrsta hring klukkan 17:00 á morgun. Golf Mest lesið Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Enski boltinn Messi og Miami MLS-meistarar Fótbolti „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Enski boltinn „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ Handbolti Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Handbolti Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Búið er að raða í holl fyrir US Open sem hefst á morgun en golfáhugamenn eiga von á mikilli veislu næstu daga þar sem bestu kylfingar heims berjast um þennan sögufræga titil. Eins og alltaf eru mörg spennandi holl sem vert er að fylgjast sérstaklega með en til að mynda leikur Justin Rose sem sigraði mótið í fyrra með Phil Mickelson og hinum efnilega Matthew Fitzpatrick frá Englandi. Norður-Írinn Rory McIlroy leikur með landa sínum Graeme McDowell og Webb Simpson en þeir hafa allir sigrað US Open áður. Adam Scott, besti kylfingur heims, spilar með Charl Schwartzel og núverandi Masters meistaranum Bubba Watson. Spánverjinn vinsæli Miguel Angel Jimenez þarf að þola návist Englendingsins Ian Poulter fyrstu tvo dagana en með þeim í holli er hinn brosmildi brosmildi Thongchai Jaidee frá Tælandi. Þá verður örugglega gaman að fylgjast með þeim ungu Hideki Matsuyama, Rickie Fowler og Jordan Spieth tækla hinn gríðarlega langa og erfiða Pinehurst völl nr.2 en þeir eru paraðir saman. US Open verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni og hefst útsending frá fyrsta hring klukkan 17:00 á morgun.
Golf Mest lesið Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Enski boltinn Messi og Miami MLS-meistarar Fótbolti „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Enski boltinn „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ Handbolti Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Handbolti Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira