Tom Watson segir að heill Tiger Woods verði með í Ryderbikarnum í haust 10. júní 2014 20:30 Woods verður örugglega í bandaríska Ryderliðinu í haust. AP/Getty Goðsögnin og fyrirliði bandaríska Ryderliðsins, Tom Watson, hefur tekið af allan vafa um hvort að Tiger Woods verði með í Ryderbikarnum sem fram fer á Gleneagles vellinum í Skotlandi í haust. Spurningamerki hefur verið sett við þátttöku Woods í þessum sögufræga viðburði þar sem hann hefur nánast ekkert spilað á tímabilinu vegna aðgerðar sem hann fór í á baki. Watson segir þó í nýlegu viðtali við Golf Magazine að Woods verði pottþétt í liðinu svo lengi sem hann sé heill heilsu. „Það er klárt mál að Tiger Woods verður í liðinu í haust, það er ekki hægt að skilja eftir jafn hæfileikaríkan einstakling. Ég vona að hann nái að koma sér í gott leikform seinna á tímabilinu og verði tilbúinn í þetta, ef ekki þá verð ég sá fyrsti sem heyrir af því. “ Í sama viðtali talaði Watson einnig um þátttöku Phil Mikelson í Ryderbikarnum en þessi vinsæli kylfingur hefur ekki verið í góðu formi að undanförnu og hefur ekki tekist enda meðal tíu efstu manna í móti á PGA-mótaröðinni á tímabilinu. Sagði Watson að það væru svipaðar aðstæður hjá Tiger Woods og Phil Mickelson, að sá síðarnefndi væri of reynslumikill og hæfileikaríkur til þess að skilja eftir heima. Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Íslenski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Goðsögnin og fyrirliði bandaríska Ryderliðsins, Tom Watson, hefur tekið af allan vafa um hvort að Tiger Woods verði með í Ryderbikarnum sem fram fer á Gleneagles vellinum í Skotlandi í haust. Spurningamerki hefur verið sett við þátttöku Woods í þessum sögufræga viðburði þar sem hann hefur nánast ekkert spilað á tímabilinu vegna aðgerðar sem hann fór í á baki. Watson segir þó í nýlegu viðtali við Golf Magazine að Woods verði pottþétt í liðinu svo lengi sem hann sé heill heilsu. „Það er klárt mál að Tiger Woods verður í liðinu í haust, það er ekki hægt að skilja eftir jafn hæfileikaríkan einstakling. Ég vona að hann nái að koma sér í gott leikform seinna á tímabilinu og verði tilbúinn í þetta, ef ekki þá verð ég sá fyrsti sem heyrir af því. “ Í sama viðtali talaði Watson einnig um þátttöku Phil Mikelson í Ryderbikarnum en þessi vinsæli kylfingur hefur ekki verið í góðu formi að undanförnu og hefur ekki tekist enda meðal tíu efstu manna í móti á PGA-mótaröðinni á tímabilinu. Sagði Watson að það væru svipaðar aðstæður hjá Tiger Woods og Phil Mickelson, að sá síðarnefndi væri of reynslumikill og hæfileikaríkur til þess að skilja eftir heima.
Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Íslenski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira