Kristján fór alla leið á Hvaleyri Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. júní 2014 16:07 Kristján Þór Einarsson, GKj. Vísir/Daníel Kristján Þór Einarsson, GKj, tryggði sér í dag Íslandsmeistaratitilinn í holukeppni með því að vinna Bjarka Pétursson, GB, í úrslitum. Kristján Þór tryggði sér titilinn á sautjándu holu en hann var þá með þriggja vinninga forystu á Bjarka. Staðan í úrslitaleiknum var jöfn eftir fyrri níu holurnar en Kristján vann þá tíundu og lét forystuna aldrei af hendi eftir það. Bjarki vann einn vinning til baka á sextándu holu en komst ekki nær. Hann fór erfiða leið að úrslitunum og lagði fyrst Birgi Leif Hafþórsson í fjórðungsúrslitum og svo Harald Franklín Magnús í undanúrslitum.Stefán Már Stefánsson hafði svo betur gegn Haraldi Franklín í viðureigninni um þriðja sætið. Báðir keppa fyrir GR. Þetta er sérstaklega sætur sigur fyrir Kristján Þór sem gagnrýndi Úlfar Jónsson, landsliðsþjálfara, harkalega í samtali við Vísi á dögunum fyrir að velja sig ekki í landsliðið í golfi. Lesa má viðtalið og viðbrögð Úlfars hér fyrir neðan.Bjarki Pétursson, GB.Vísir/Daníel Golf Tengdar fréttir Kristján Þór: Úlfar hefur eitthvað á móti mér Kristján Þór Einarsson er ósáttur við að vera ekki valinn í landsliðið í golfi. 20. júní 2014 13:18 Kristján Þór lagði Harald að velli Kristján Þór Einarsson keppir til úrslita í karlaflokki á Íslandsmótinu í holukeppni. 29. júní 2014 10:56 Úlfar: Mikilvægari hlutir framundan hjá Kristjáni Landsliðsþjálfarinn segir það misskilning að hann hafi eitthvað á móti Kristjáni Þór. 20. júní 2014 14:15 Bjarki hafði betur í bráðabana Bjarki Pétursson heldur áfram að gera það gott á Íslandsmótinu í holukeppni. 29. júní 2014 11:51 Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Kristján Þór Einarsson, GKj, tryggði sér í dag Íslandsmeistaratitilinn í holukeppni með því að vinna Bjarka Pétursson, GB, í úrslitum. Kristján Þór tryggði sér titilinn á sautjándu holu en hann var þá með þriggja vinninga forystu á Bjarka. Staðan í úrslitaleiknum var jöfn eftir fyrri níu holurnar en Kristján vann þá tíundu og lét forystuna aldrei af hendi eftir það. Bjarki vann einn vinning til baka á sextándu holu en komst ekki nær. Hann fór erfiða leið að úrslitunum og lagði fyrst Birgi Leif Hafþórsson í fjórðungsúrslitum og svo Harald Franklín Magnús í undanúrslitum.Stefán Már Stefánsson hafði svo betur gegn Haraldi Franklín í viðureigninni um þriðja sætið. Báðir keppa fyrir GR. Þetta er sérstaklega sætur sigur fyrir Kristján Þór sem gagnrýndi Úlfar Jónsson, landsliðsþjálfara, harkalega í samtali við Vísi á dögunum fyrir að velja sig ekki í landsliðið í golfi. Lesa má viðtalið og viðbrögð Úlfars hér fyrir neðan.Bjarki Pétursson, GB.Vísir/Daníel
Golf Tengdar fréttir Kristján Þór: Úlfar hefur eitthvað á móti mér Kristján Þór Einarsson er ósáttur við að vera ekki valinn í landsliðið í golfi. 20. júní 2014 13:18 Kristján Þór lagði Harald að velli Kristján Þór Einarsson keppir til úrslita í karlaflokki á Íslandsmótinu í holukeppni. 29. júní 2014 10:56 Úlfar: Mikilvægari hlutir framundan hjá Kristjáni Landsliðsþjálfarinn segir það misskilning að hann hafi eitthvað á móti Kristjáni Þór. 20. júní 2014 14:15 Bjarki hafði betur í bráðabana Bjarki Pétursson heldur áfram að gera það gott á Íslandsmótinu í holukeppni. 29. júní 2014 11:51 Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Kristján Þór: Úlfar hefur eitthvað á móti mér Kristján Þór Einarsson er ósáttur við að vera ekki valinn í landsliðið í golfi. 20. júní 2014 13:18
Kristján Þór lagði Harald að velli Kristján Þór Einarsson keppir til úrslita í karlaflokki á Íslandsmótinu í holukeppni. 29. júní 2014 10:56
Úlfar: Mikilvægari hlutir framundan hjá Kristjáni Landsliðsþjálfarinn segir það misskilning að hann hafi eitthvað á móti Kristjáni Þór. 20. júní 2014 14:15
Bjarki hafði betur í bráðabana Bjarki Pétursson heldur áfram að gera það gott á Íslandsmótinu í holukeppni. 29. júní 2014 11:51