Þrjú landslið í golfi valin Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. júní 2014 12:28 Ragnar Már Garðarsson og Haraldur Franklín Mag Mynd/gísmyndir.net Úlfar Jónsson landsliðsþjálfari í golfi hefur valið þá kylfinga sem keppa fyrir Íslands hönd í þeim verkefnum sem framundan eru. Landslið karla tekur þátt í Evrópukeppni karlalandsliða sem fram fer í Finnlandi 8. -12. júlí n.k. Íslenska landsliðið tryggði sér rétt til þátttöku á Evrópumótinu þegar það náði 2. sæti í undankeppni fyrir Evrópumót landsliða í Tékklandi á síðasta ári. Einungis 16 sterkustu lið Evrópu hafa þátttöku rétt í mótinu. Keppt verður á Linna golfvellinum sem er staðsettur um 100 km frá Helsinki rétt utan við bæinn, Hameenlinna. Karlalandsliðið: Andri Þór Björnsson, Golfklúbbi Reykjavíkur Bjarki Pétursson, Golfklúbbi Borgarness Gísli Sveinbergsson, Golfklúbbnum Keili Guðmundur Ágúst Kristjánsson, Golfklúbbi Reykjavíkur Haraldur Franklin Magnús, Golfklúbbi Reykjavíkur Ragnar Már Garðarsson, Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar Hægt er að nálgast ítarlegar upplýsingar um mótið á heimasíðu þess; www.eatc2014.fi Landslið kvenna tekur þátt í Evrópukeppni kvennalandsliða sem fram fer í Ljubliana í Slóveniu 8.-12. júlí n.k.Kvennalandsliðið verður skipað eftirtöldum kylfingum: Berglind Björnsdóttir Golfklúbbi Reykjavíkur Guðrún Brá Björgvinsdóttir Golfklúbbnum Keili Ólafía Þórunn Kristinsdóttir Golfklúbbi Reykjavíkur Ragnhildur Kristinsdóttir Golfklúbbi Reykjavíkur Signý Arnórsdóttir Golfklúbbnum Keili Sunna Víðisdóttir Golfklúbbi Reykjavíkur Piltalandsliðið heldur til Noregs og tekur þátt í Evrópukeppni pilta, en liðið tryggði sér rétt til þátttöku í mótinu þegar það náði 3. sæti í undankeppni Evrópumótsins 2013 sem fram fór í Slóvakíu.Piltalandsliðið er skipað eftirtöldum kylfingum: Aron Snær Júlíusson Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar Birgir Björn Magnússon Golfklúbbnum Keili Egill Ragnar Gunnarsson Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar Fannar Ingi Steingrímsson Golfklúbbi Hveragerðis Henning Darri Þórðarsson Golfklúbbnum Keili Kristófer Orri Þórðarson Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar Golf Mest lesið Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Enski boltinn Messi og Miami MLS-meistarar Fótbolti „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Enski boltinn „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ Handbolti Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Handbolti Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Úlfar Jónsson landsliðsþjálfari í golfi hefur valið þá kylfinga sem keppa fyrir Íslands hönd í þeim verkefnum sem framundan eru. Landslið karla tekur þátt í Evrópukeppni karlalandsliða sem fram fer í Finnlandi 8. -12. júlí n.k. Íslenska landsliðið tryggði sér rétt til þátttöku á Evrópumótinu þegar það náði 2. sæti í undankeppni fyrir Evrópumót landsliða í Tékklandi á síðasta ári. Einungis 16 sterkustu lið Evrópu hafa þátttöku rétt í mótinu. Keppt verður á Linna golfvellinum sem er staðsettur um 100 km frá Helsinki rétt utan við bæinn, Hameenlinna. Karlalandsliðið: Andri Þór Björnsson, Golfklúbbi Reykjavíkur Bjarki Pétursson, Golfklúbbi Borgarness Gísli Sveinbergsson, Golfklúbbnum Keili Guðmundur Ágúst Kristjánsson, Golfklúbbi Reykjavíkur Haraldur Franklin Magnús, Golfklúbbi Reykjavíkur Ragnar Már Garðarsson, Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar Hægt er að nálgast ítarlegar upplýsingar um mótið á heimasíðu þess; www.eatc2014.fi Landslið kvenna tekur þátt í Evrópukeppni kvennalandsliða sem fram fer í Ljubliana í Slóveniu 8.-12. júlí n.k.Kvennalandsliðið verður skipað eftirtöldum kylfingum: Berglind Björnsdóttir Golfklúbbi Reykjavíkur Guðrún Brá Björgvinsdóttir Golfklúbbnum Keili Ólafía Þórunn Kristinsdóttir Golfklúbbi Reykjavíkur Ragnhildur Kristinsdóttir Golfklúbbi Reykjavíkur Signý Arnórsdóttir Golfklúbbnum Keili Sunna Víðisdóttir Golfklúbbi Reykjavíkur Piltalandsliðið heldur til Noregs og tekur þátt í Evrópukeppni pilta, en liðið tryggði sér rétt til þátttöku í mótinu þegar það náði 3. sæti í undankeppni Evrópumótsins 2013 sem fram fór í Slóvakíu.Piltalandsliðið er skipað eftirtöldum kylfingum: Aron Snær Júlíusson Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar Birgir Björn Magnússon Golfklúbbnum Keili Egill Ragnar Gunnarsson Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar Fannar Ingi Steingrímsson Golfklúbbi Hveragerðis Henning Darri Þórðarsson Golfklúbbnum Keili Kristófer Orri Þórðarson Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar
Golf Mest lesið Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Enski boltinn Messi og Miami MLS-meistarar Fótbolti „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Enski boltinn „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ Handbolti Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Handbolti Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira