Hafþór Júlíus setur enn eitt heimsmetið Ellý Ármanns skrifar 9. júlí 2014 20:45 ,,My 3rd Guinness World Record was made today long day.. Already in bed.. Good night everyone!" skrifaði Hafþór með þessari mynd sem hann setti á Instagram síðuna sína í gær. mynd/Hafþór Hafþór Júlíus Björnsson , sem fer með hlutverk Sir Gregor Clegane , eða Fjallið , í sjónvarpsþáttunum Game of Thrones sem sýndir eru á Stöð 2 heldur áfram að gera góða hluti úti í heimi. Hann er staddur á Ítalíu þar sem hann setti sitt þriðja Guinnes heimsmet. Við spurðum kappann út í heimsmetið og hvað hann gerði til að verðskulda þennan glæsilega verðlunagrip sem hann er með um hálsinn á myndinni hér að ofan. ,,Við drógum tíu bíla sem voru tengdir saman - 20 metra. Ég vann á tímanum 17 sekúndur," útskýrir Hafþór og bætir við að keppinautur hans, Savickas, hafi dregið bílana sömu vegalengd á 18,03 sekúndum. Fyrir þá sem ekki vita - hver er Savickas? ,,Zydrunas Savickas vann keppnina Sterkasti maður heims í ár aðeins hálfu stigi á undan mér. Við erum hérna fyrir Guinness World Record að reyna við átta heimsmet í heildina. Við erum búnir að keppa í fjórum greinum. Ég vann tvö og hann tvö," útskýrir Hafþór að vonum ánægður með árangur gærdagsins. Game of Thrones Sterkasti maður heims Tengdar fréttir Vinir þrátt fyrir hrottafengið atriði í Game of Thrones Pedro Pascal og Hafþór Júlíus Björnsson í stuði á Instagram. 3. júní 2014 11:30 Fjallið fékk sér flúr Hafþór Júlíus á íslensku tattúráðstefnunni. 10. júní 2014 09:00 ,,Ég get ómögulega tjáð mig" Hafþór Júlíus Björnsson, betur þekktur sem Fjallið í sjónvarpsþáttunum Game of Thrones var dulur. 3. júlí 2014 12:00 „Kremja, brjóta, rista, brenna, drepa. Ég er náttúran“ Hafþór Júlíus í viðtali í GQ. 10. júní 2014 15:30 Hafþór setti heimsmet á fyrsta degi og er efstur | Myndband Hafþór Júlíus Björnsson er í flottum málum eftir fyrsta dag í keppninni um Sterkasti maður heims sem fer fram um helgina í Los Angeles borg í Bandaríkjunum. 29. mars 2014 13:37 Hafþór Júlíus leikur í Stundinni okkar Túlkar Gunnar á Hlíðarenda í barnaþáttunum sem fara í loftið næsta vetur. 11. júní 2014 09:00 Hafþór Júlíus í viðtali við New York Post "Ég meina, hver myndi ekki elska að leika Fjallið í Game of Thrones?“ 3. júní 2014 14:00 „Viðurkenni alveg að ég var mjög stressaður“ Sterkasti maður Íslands, Hafþór Júlíus, fer með hlutverk Gregors Clegane í hinum geysivinsælu þáttum Game of Thrones og tekur sig vel út á sjónvarpsskjánum. 20. maí 2014 10:00 Mest lesið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Lífið Laufey á landinu Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Sjá meira
Hafþór Júlíus Björnsson , sem fer með hlutverk Sir Gregor Clegane , eða Fjallið , í sjónvarpsþáttunum Game of Thrones sem sýndir eru á Stöð 2 heldur áfram að gera góða hluti úti í heimi. Hann er staddur á Ítalíu þar sem hann setti sitt þriðja Guinnes heimsmet. Við spurðum kappann út í heimsmetið og hvað hann gerði til að verðskulda þennan glæsilega verðlunagrip sem hann er með um hálsinn á myndinni hér að ofan. ,,Við drógum tíu bíla sem voru tengdir saman - 20 metra. Ég vann á tímanum 17 sekúndur," útskýrir Hafþór og bætir við að keppinautur hans, Savickas, hafi dregið bílana sömu vegalengd á 18,03 sekúndum. Fyrir þá sem ekki vita - hver er Savickas? ,,Zydrunas Savickas vann keppnina Sterkasti maður heims í ár aðeins hálfu stigi á undan mér. Við erum hérna fyrir Guinness World Record að reyna við átta heimsmet í heildina. Við erum búnir að keppa í fjórum greinum. Ég vann tvö og hann tvö," útskýrir Hafþór að vonum ánægður með árangur gærdagsins.
Game of Thrones Sterkasti maður heims Tengdar fréttir Vinir þrátt fyrir hrottafengið atriði í Game of Thrones Pedro Pascal og Hafþór Júlíus Björnsson í stuði á Instagram. 3. júní 2014 11:30 Fjallið fékk sér flúr Hafþór Júlíus á íslensku tattúráðstefnunni. 10. júní 2014 09:00 ,,Ég get ómögulega tjáð mig" Hafþór Júlíus Björnsson, betur þekktur sem Fjallið í sjónvarpsþáttunum Game of Thrones var dulur. 3. júlí 2014 12:00 „Kremja, brjóta, rista, brenna, drepa. Ég er náttúran“ Hafþór Júlíus í viðtali í GQ. 10. júní 2014 15:30 Hafþór setti heimsmet á fyrsta degi og er efstur | Myndband Hafþór Júlíus Björnsson er í flottum málum eftir fyrsta dag í keppninni um Sterkasti maður heims sem fer fram um helgina í Los Angeles borg í Bandaríkjunum. 29. mars 2014 13:37 Hafþór Júlíus leikur í Stundinni okkar Túlkar Gunnar á Hlíðarenda í barnaþáttunum sem fara í loftið næsta vetur. 11. júní 2014 09:00 Hafþór Júlíus í viðtali við New York Post "Ég meina, hver myndi ekki elska að leika Fjallið í Game of Thrones?“ 3. júní 2014 14:00 „Viðurkenni alveg að ég var mjög stressaður“ Sterkasti maður Íslands, Hafþór Júlíus, fer með hlutverk Gregors Clegane í hinum geysivinsælu þáttum Game of Thrones og tekur sig vel út á sjónvarpsskjánum. 20. maí 2014 10:00 Mest lesið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Lífið Laufey á landinu Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Sjá meira
Vinir þrátt fyrir hrottafengið atriði í Game of Thrones Pedro Pascal og Hafþór Júlíus Björnsson í stuði á Instagram. 3. júní 2014 11:30
,,Ég get ómögulega tjáð mig" Hafþór Júlíus Björnsson, betur þekktur sem Fjallið í sjónvarpsþáttunum Game of Thrones var dulur. 3. júlí 2014 12:00
„Kremja, brjóta, rista, brenna, drepa. Ég er náttúran“ Hafþór Júlíus í viðtali í GQ. 10. júní 2014 15:30
Hafþór setti heimsmet á fyrsta degi og er efstur | Myndband Hafþór Júlíus Björnsson er í flottum málum eftir fyrsta dag í keppninni um Sterkasti maður heims sem fer fram um helgina í Los Angeles borg í Bandaríkjunum. 29. mars 2014 13:37
Hafþór Júlíus leikur í Stundinni okkar Túlkar Gunnar á Hlíðarenda í barnaþáttunum sem fara í loftið næsta vetur. 11. júní 2014 09:00
Hafþór Júlíus í viðtali við New York Post "Ég meina, hver myndi ekki elska að leika Fjallið í Game of Thrones?“ 3. júní 2014 14:00
„Viðurkenni alveg að ég var mjög stressaður“ Sterkasti maður Íslands, Hafþór Júlíus, fer með hlutverk Gregors Clegane í hinum geysivinsælu þáttum Game of Thrones og tekur sig vel út á sjónvarpsskjánum. 20. maí 2014 10:00