Hætti í dópi og fór að hugleiða Ragnheiður Guðmundsdóttir skrifar 7. júlí 2014 15:00 Sjónvarpsmaðurinn Dan Harris Mynd/Getty Sjónvarpsmaðurinn Dan Harris, best þekktur úr bandarískum fréttaþáttum á borð við Good Morning America og Nightline, segir frá því hvernig hann tókst á við álag í vinnu sinni með neyslu eiturlyfja. Hann komst í heimsfréttir fyrir tíu árum síðan þegar hann fékk kvíðakast í beinni útsendingu. Í myndbandi af vefsíðunni mindbodygreen segir Harris frá því hvernig hann breytti lífi sínu og hóf að hugleiða - eitthvað sem hann hefði aldrei trúað sjálfum sér til að taka upp á. Heilsa Mest lesið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Hittast á laun Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið
Sjónvarpsmaðurinn Dan Harris, best þekktur úr bandarískum fréttaþáttum á borð við Good Morning America og Nightline, segir frá því hvernig hann tókst á við álag í vinnu sinni með neyslu eiturlyfja. Hann komst í heimsfréttir fyrir tíu árum síðan þegar hann fékk kvíðakast í beinni útsendingu. Í myndbandi af vefsíðunni mindbodygreen segir Harris frá því hvernig hann breytti lífi sínu og hóf að hugleiða - eitthvað sem hann hefði aldrei trúað sjálfum sér til að taka upp á.
Heilsa Mest lesið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Hittast á laun Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið