Er sturtan sexí? sigga dögg kynfræðingur skrifar 11. júlí 2014 09:00 Sjálfsfróun í sturtu getur verið einkar ánægjuleg Mynd/Getty Í heitu vatni slaknar á líkamann og því getur það verið kjörið tækifæri til að stunda sjálfsfróun eða bjóða bólfélaganum með í smá kelerí. Það er gott að hafa í huga að píkan getur orðið þurrari í vatni svo það getur verið gott að hafa sleipiefni við höndina. Einmitt af þessar ástæðu þykir sumum óþægilegt að stunda samfarir í vatni. Sturtuhausinn má nota til örvunar á snípnum og börmunum en farðu varlega í hitastigi vatnsins og ekki beina bununni beint inn í leggöngin heldur aðeins utan á. Ef þú vilt krydda sturtuferðina enn frekar þá eru til ýmis kynlífstæki, bæði egg, titrarar og múffur, sem eru vatnsheld og jafnvel er hægt að tengja beint við sturtuhausinn. Farðu bara varlega því umhverfið er frekar sleipt. Góða skemmtun! Heilsa Lífið Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Sjá meira
Í heitu vatni slaknar á líkamann og því getur það verið kjörið tækifæri til að stunda sjálfsfróun eða bjóða bólfélaganum með í smá kelerí. Það er gott að hafa í huga að píkan getur orðið þurrari í vatni svo það getur verið gott að hafa sleipiefni við höndina. Einmitt af þessar ástæðu þykir sumum óþægilegt að stunda samfarir í vatni. Sturtuhausinn má nota til örvunar á snípnum og börmunum en farðu varlega í hitastigi vatnsins og ekki beina bununni beint inn í leggöngin heldur aðeins utan á. Ef þú vilt krydda sturtuferðina enn frekar þá eru til ýmis kynlífstæki, bæði egg, titrarar og múffur, sem eru vatnsheld og jafnvel er hægt að tengja beint við sturtuhausinn. Farðu bara varlega því umhverfið er frekar sleipt. Góða skemmtun!
Heilsa Lífið Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Sjá meira