Hokkístjarna með Happy Gilmore tilburði á flötinni | Myndband 20. júlí 2014 22:00 Oshie líður betur á ísnum en grasinu Vísir/Getty T.J. Oshie hægri kantmaður St. Louis Blues í NHL deildinni í hokkí í Norður-Ameríku og hetja bandaríska landsliðsins frá ólympíuleikunum í Sochi sýndi tilburði með pútterinn sem hann vill fljótt gleyma. Oshie var að leika á American Century góðgerðarmótinu þegar hann upplifði sannkallað Happy Gilmore augnablik á einni flötinni. Oshie fjórpúttaði af um þriggja metra færi eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan. Það er ekki fallegt að hlægja að óförum annarra en líkindin við vandræði Happy Gilmore sem Adam Sandler lék í samnefndri mynd og sjá má hér að neðan eru skemmtileg og þá ekki síst í ljósi þess að Happy þráði ekkert eins mikið og að ná frama í íshokkí. Golf Mest lesið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
T.J. Oshie hægri kantmaður St. Louis Blues í NHL deildinni í hokkí í Norður-Ameríku og hetja bandaríska landsliðsins frá ólympíuleikunum í Sochi sýndi tilburði með pútterinn sem hann vill fljótt gleyma. Oshie var að leika á American Century góðgerðarmótinu þegar hann upplifði sannkallað Happy Gilmore augnablik á einni flötinni. Oshie fjórpúttaði af um þriggja metra færi eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan. Það er ekki fallegt að hlægja að óförum annarra en líkindin við vandræði Happy Gilmore sem Adam Sandler lék í samnefndri mynd og sjá má hér að neðan eru skemmtileg og þá ekki síst í ljósi þess að Happy þráði ekkert eins mikið og að ná frama í íshokkí.
Golf Mest lesið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira