Ert þú að bera á þig skaðleg eiturefni á hverjum degi? Ragnheiður Guðmundsdóttir skrifar 17. júlí 2014 09:00 Vísir/Getty Mikil vitundarvakning hefur orðið á síðustu árum um skaðsemi eiturefna í snyrtivörum. Enn er þó meirihluti snyrtivara sem við notum í daglegu lífi fullar af skaðlegum efnum og það getur reynst erfitt að átta sig á hvað er í lagi og hvað ekki, skaðlegu innihaldsefnin eru mörg og fæstir þekkja heiti þeirra. Heather White sem starfar fyrir the Enviromental Working Group fjallar mjög ítarlega um skaðsemi eiturefna í vinsælum snyrtivörum og afleiðingar þess að nota þessar vörur daglega í þessu fróðlega myndbandi sem birtist á vefsíðunni mindbodygreen. Fyrir þá sem vilja vita enn meira um málefnið og komast að því hvað við erum í raun og veru að bera á okkur bendum við á vefsíðuna skindeep. Þar er hægt að fletta upp rúmlega 69.000 mismunandi snyrtivörum og fá nákvæmar innihaldslýsingar og upplýsingar um skaðsemi þeirra. Heilsa Mest lesið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Bíó og sjónvarp „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Lífið Líf, fjör og einmanaleiki Lífið Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Lífið Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni
Mikil vitundarvakning hefur orðið á síðustu árum um skaðsemi eiturefna í snyrtivörum. Enn er þó meirihluti snyrtivara sem við notum í daglegu lífi fullar af skaðlegum efnum og það getur reynst erfitt að átta sig á hvað er í lagi og hvað ekki, skaðlegu innihaldsefnin eru mörg og fæstir þekkja heiti þeirra. Heather White sem starfar fyrir the Enviromental Working Group fjallar mjög ítarlega um skaðsemi eiturefna í vinsælum snyrtivörum og afleiðingar þess að nota þessar vörur daglega í þessu fróðlega myndbandi sem birtist á vefsíðunni mindbodygreen. Fyrir þá sem vilja vita enn meira um málefnið og komast að því hvað við erum í raun og veru að bera á okkur bendum við á vefsíðuna skindeep. Þar er hægt að fletta upp rúmlega 69.000 mismunandi snyrtivörum og fá nákvæmar innihaldslýsingar og upplýsingar um skaðsemi þeirra.
Heilsa Mest lesið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Bíó og sjónvarp „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Lífið Líf, fjör og einmanaleiki Lífið Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Lífið Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni