Búið að raða í holl fyrir Opna breska 15. júlí 2014 19:15 Phil Mickelson á titil að verja á Opna breska. AP/Getty Opna breska meistaramótið hefst á fimmtudaginn en með endurkomu Tiger Woods á golfvöllinn eru öll stærstu nöfnin í golfinu með að þessu sinni. Mótið fer fram á Royal Liverpool vellinum í Hoylake á Englandi en síðast þegar að mótið var haldið á vellinum sigraði Woods með glæsibrag og tileinkaði nýlátnum föður sínum sigurinn á eftirminnilegan hátt. Búið er að raða í holl fyrir mótið en eins og alltaf verða nokkur holl meira spennandi en önnur. Þar má helst nefna að Tiger Woods leikur með Henrik Stenson og Angel Cabrera á meðan að Rory McIlroy spilar með Hideki Matsuyama og Jordan Spieth. Besti kylfingur heims, Adam Scott, leikur fyrstu tvo hringina með Justin Rose og Jason Dufner en ríkjandi meistari, Phil Mickelson, fær að njóta návistar Ernie Els og Masters meistarans Bubba Watson. Rástíma og holl allra keppenda má nálgast hér. Allir fjórir dagarnir á Opna breska meistaramótinu verða sýndir í heild á Golfstöðinni en bein útsending frá fyrsta hring hefst á fimmtudaginn klukkan 08:00. Golf Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Opna breska meistaramótið hefst á fimmtudaginn en með endurkomu Tiger Woods á golfvöllinn eru öll stærstu nöfnin í golfinu með að þessu sinni. Mótið fer fram á Royal Liverpool vellinum í Hoylake á Englandi en síðast þegar að mótið var haldið á vellinum sigraði Woods með glæsibrag og tileinkaði nýlátnum föður sínum sigurinn á eftirminnilegan hátt. Búið er að raða í holl fyrir mótið en eins og alltaf verða nokkur holl meira spennandi en önnur. Þar má helst nefna að Tiger Woods leikur með Henrik Stenson og Angel Cabrera á meðan að Rory McIlroy spilar með Hideki Matsuyama og Jordan Spieth. Besti kylfingur heims, Adam Scott, leikur fyrstu tvo hringina með Justin Rose og Jason Dufner en ríkjandi meistari, Phil Mickelson, fær að njóta návistar Ernie Els og Masters meistarans Bubba Watson. Rástíma og holl allra keppenda má nálgast hér. Allir fjórir dagarnir á Opna breska meistaramótinu verða sýndir í heild á Golfstöðinni en bein útsending frá fyrsta hring hefst á fimmtudaginn klukkan 08:00.
Golf Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira