Golfkúla McIlroy frá Opna breska til sölu Kristinn Páll Teitsson skrifar 29. júlí 2014 23:30 Rory fleygir golfkúlunni upp í stúku. Eftir að Rory McIlroy setti niður sigurpúttið á Opna breska meistaramótinu í golfi fleygði hann golfkúlunni sinni til áhorfenda en kúlan var ekki lengi að rata í uppboðssölu. Rory sem er aðeins 25 árs gamall tryggði sér sigur á Opna breska en hann leiddi frá fyrsta degi og vann afar sannfærandi sigur. Sergio Garcia sótti að Rory á lokadeginum en náði ekki að brúa bilið og norður-írski kylfingurinn stóð uppi sem sigurvegari og vann sinn þriðja risatitil í golfi.Lee Horner, veitingahúseigandi frá Englandi varð sá heppni sem greip bolta Rory en stuttu síðar bauð uppboðshúsið Green Jacket Auctions 10 þúsund dollara til hvers þess sem greip boltann. Horner stökk á tækifærið og seldi boltann sem er nú kominn í almenna sölu. Hefur Nike staðfest að um sé að ræða boltann sem Rory lék með á mótinu.Fyrir áhugasama má bjóða í boltann hér. Golf Tengdar fréttir Rory varð hlutskarpastur | Samantekt frá lokadeginum Allt það helsta frá lokadegi Opna breska meistaramótsins. 21. júlí 2014 11:27 Rory McIlroy stóðst pressuna og sigraði Opna breska Norður-írski kylfingurinn stóðst áhlaup Sergio Garcia á lokadegi Opna breska meistaramótsins í golfi í dag og tryggði sér þriðja risatitilinn sinn á ferlinum. 20. júlí 2014 17:30 Mest lesið Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Enski boltinn „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Enski boltinn Messi og Miami MLS-meistarar Fótbolti Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Handbolti „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ Handbolti Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Eftir að Rory McIlroy setti niður sigurpúttið á Opna breska meistaramótinu í golfi fleygði hann golfkúlunni sinni til áhorfenda en kúlan var ekki lengi að rata í uppboðssölu. Rory sem er aðeins 25 árs gamall tryggði sér sigur á Opna breska en hann leiddi frá fyrsta degi og vann afar sannfærandi sigur. Sergio Garcia sótti að Rory á lokadeginum en náði ekki að brúa bilið og norður-írski kylfingurinn stóð uppi sem sigurvegari og vann sinn þriðja risatitil í golfi.Lee Horner, veitingahúseigandi frá Englandi varð sá heppni sem greip bolta Rory en stuttu síðar bauð uppboðshúsið Green Jacket Auctions 10 þúsund dollara til hvers þess sem greip boltann. Horner stökk á tækifærið og seldi boltann sem er nú kominn í almenna sölu. Hefur Nike staðfest að um sé að ræða boltann sem Rory lék með á mótinu.Fyrir áhugasama má bjóða í boltann hér.
Golf Tengdar fréttir Rory varð hlutskarpastur | Samantekt frá lokadeginum Allt það helsta frá lokadegi Opna breska meistaramótsins. 21. júlí 2014 11:27 Rory McIlroy stóðst pressuna og sigraði Opna breska Norður-írski kylfingurinn stóðst áhlaup Sergio Garcia á lokadegi Opna breska meistaramótsins í golfi í dag og tryggði sér þriðja risatitilinn sinn á ferlinum. 20. júlí 2014 17:30 Mest lesið Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Enski boltinn „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Enski boltinn Messi og Miami MLS-meistarar Fótbolti Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Handbolti „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ Handbolti Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Rory varð hlutskarpastur | Samantekt frá lokadeginum Allt það helsta frá lokadegi Opna breska meistaramótsins. 21. júlí 2014 11:27
Rory McIlroy stóðst pressuna og sigraði Opna breska Norður-írski kylfingurinn stóðst áhlaup Sergio Garcia á lokadegi Opna breska meistaramótsins í golfi í dag og tryggði sér þriðja risatitilinn sinn á ferlinum. 20. júlí 2014 17:30