Lengri augnhár á náttúrulegan hátt Rikka skrifar 30. júlí 2014 09:00 Mynd/Getty Búðu til þína eigin náttúrulega augnháranæringu á einfaldan máta. Byrjaðu á því að þvo ílát eða þvoðu gamlan maskara sem að þú ert hætt að nota. Sjóddu vatn og skelltu maskaraílátinu út í í smátíma, þannig dauðhreinsarðu umbúðirnar. Blandaðu saman: 1/4 hluta af Castor olíu eða laxerolíu eins og hún heitir víst upp á íslensku. Olían verður að vera hexane frí og kaldpressuð 1/2 hluti af E-vítamínolíu 1/4 hluti hreint Aloe vera gel Hrærið hráefninu saman og setjið ofan í maskaraílátið. Ef að þú átt ekki maskara sem að þú mátt missa, settu þá næringuna í sótthreinsaðar umbúðir og berðu næringuna á augnhárin í lok hvers dags með eyrnapinna. Notaðu nýjan eyrnapinna á hverjum degi. Ef að þú átt aftur á móti maskara sem að þú mátt missa, þá geturðu notað maskaraburstan til að bera næringuna á. Gerðu þetta á kvöldin áður en að þú ferð að sofa í 30 daga og sjáðu muninn Heilsa Mest lesið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Hittast á laun Lífið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið
Búðu til þína eigin náttúrulega augnháranæringu á einfaldan máta. Byrjaðu á því að þvo ílát eða þvoðu gamlan maskara sem að þú ert hætt að nota. Sjóddu vatn og skelltu maskaraílátinu út í í smátíma, þannig dauðhreinsarðu umbúðirnar. Blandaðu saman: 1/4 hluta af Castor olíu eða laxerolíu eins og hún heitir víst upp á íslensku. Olían verður að vera hexane frí og kaldpressuð 1/2 hluti af E-vítamínolíu 1/4 hluti hreint Aloe vera gel Hrærið hráefninu saman og setjið ofan í maskaraílátið. Ef að þú átt ekki maskara sem að þú mátt missa, settu þá næringuna í sótthreinsaðar umbúðir og berðu næringuna á augnhárin í lok hvers dags með eyrnapinna. Notaðu nýjan eyrnapinna á hverjum degi. Ef að þú átt aftur á móti maskara sem að þú mátt missa, þá geturðu notað maskaraburstan til að bera næringuna á. Gerðu þetta á kvöldin áður en að þú ferð að sofa í 30 daga og sjáðu muninn
Heilsa Mest lesið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Hittast á laun Lífið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið